Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.10.1994, Qupperneq 39

Freyr - 01.10.1994, Qupperneq 39
3. tafla. Æskilegt innihald FEs handa smógrísum. Aldur smágrísa Yngri en 3ja vikna 3-5 vikna 5 vikna og eldri FES í 1 kg af fóðri 1.20 1,15 1,10 g meltanlegt hráprótein, hámark 190 180 170 g meltanlegt lysin í FE* g meltanlegt methionin '' + eystin i FES 10,5 10,0 9,5 5,8 5,6 5.4 g meltanlegt treonin í FES 6,0 5,6 5,3 1) Methionin lágmark 50%. Heimild: 0konomisk svinefodring 26/1983. 4. tafla. Æskileg samsetning smágrísafóðurblanda. Yngri en 3ja vikna Aldur smágrísa 3-5 vikna 5-10 vikna FES í kg, lágntark 1,20 1,15 1,10 Meítanleiki hrápróteins, % 94 90 85 Próteinfóður úr dýraríkinu,% 100 50 25 % tréni. hámark 2.5 3.0 3,5 % fita 10 8 5 rennudufti, 3 kg þurrgeri og 2 kg hörfræi. Þar sem næringarþörf smágrísa er mikil verður fóðrið að vera orkuríkt, auðugt af lífsnauðsynlegum amínó- sýrum og með litlu trénismagni. Til að koma í veg fyrir melting- artruflanir hjá smágrísum er nauð- synlegt að nota auðmeltanlegt fóður, t.d. fiskimjöl, fyrst eftir fráfærur en síðar má smám saman nota fóður úr jurtaríkinu, t.d. sojamjöl í stað fiski- mjöls. Hægt er að koma í veg fyrir margs konar erfiðleika við fóðrun og um- hirðu smágrísa ef eftirfarandi atrið- um er sinnt: I. Fyrirbyggja verður járnskort með því að gefa smágrísunum járn- meðal fljótlega eftir fæðingu. Þegar grís fæðist hefur hann lítinn forða af jámi, ca 30-50 mg, en daglega notar hann ca 7 mg og fær aðeins 1 mg úr móður- mjólkinni á dag. Á þessu sést að mikil hætta er á járnskorti ef ekkert er að gert. Öruggast er að sprauta grísinn með járnmeðali í nárann eða hnakkann þegar hann er ca 3ja daga gamall. 2. Gotstíur verða að vera þurrar, hlýjar og rúmgóðar. Súgur má ekki vera. Bera verður undir grís- ina nóg af sagi eða heyi til þess að þeir hafi mjúkt bæli til að liggja í. Athuga verður vel rakastig loftsins í gotstíunum en það má helst ekki fara yfir 70%. Þungt og rakt loft virkar sem eit- ur á smágrísina. 3. Aðeins má nota fyrsta flokks fóður handa gyltunr og smágrís- um. Forðast skal snöggar fóð- urbreytingar. 4. Strax þegar smágrísirnir eru orðnir vikugamlir verða þeir að hafa aðgang að nýju og ekki sárköldu vatni. Vatnsþörfin eykst að sjálfsögðu eftir því sem grís- irnir verða eldri og sérstaklega þegar þeir fara að éta þurrfóðrið. Skortur á vökva veldur niður- gangi og óhreinni húð. Gera skal ráð fyrir að það þurfi 2,5-3,0 lítra af vökva fyrir hvert kg af þurrfóðri. Vatnsventlarnir verða að gefa frá sér ca 1 lítra af vatni á mínútu. i i i i i i ii i i i i i i i ii i i'ii i n Með kaupum á endurunnu G V mottunni stuðlarþú að minni mengun og bættri nýtingu auðlinda jarðar. hhh Póstsendum um land allt. GÚMMÍVINNSLAN HF. Rétfarhvammi 1, Akureyri. Sími 96-12600 I I I I I I I » I I I I ........

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.