Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1997, Síða 35

Freyr - 01.01.1997, Síða 35
Tafla 3. Kýr sem mjólkuðu yfir 8500 kg árið 1996 Nafn Faðir Mjólkur- kg % prót. Prótein kg Eigandi Branda 90 Brandur 85035 10781 3,48 375 Sturlaugur og Bima, Efri-Brunná, Saurbæ Blíð 36 Reitur 79004 9586 3,40 326 Magnús Jónsson, N-Hattardal, Súðavík Skvetta 105 Kópur 82001 9315 2,85 266 Reynir Gunnarsson, Leirul.seli, Álftaneshr. Aska 152 Dálkur 80014 9229 3,01 278 Eggert Pálsson, Kirkjulæk II, Fljótshlíð. Jóna 79 Bakkus88904 9160 3,23 296 Gunnar Sigurðsson, Stóru-Ökmm, Akrahr. Gæfa 168 Gassi 89018 9125 3,19 291 Davíð Sigfússon, Sumarliðabæ, Ásahreppi Gyðja 108 8949 3,46 310 Sturlaugur og Bima, Efri-Bmnná, Saurbæ Snoppa108 Skúfur 87019 8794 2,91 256 Reynir Gunnarsson, Leirul.seli, Álftaneshr. Lóa 64 Skuggi 87775 8683 3,41 296 Gunnar Eiríksson, Túnsbergi, Hmnam.hr. Skotta 116 Smyrill 83021 8586 2,95 253 Reynir Gunnarsson, Leirul.seli, Álftaneshr. Biðlund 122 Belgur 84036 8567 3,11 266 Ragnheiður og Klemens, Dýrast. Norðurárdal Væla 80 Suðri 84023 8553 3,58 306 Félagsbúið Efri Brúnavöllum II, Skeiðum kg dagsnyt. Þessi kýr er dóttir Brands 85035 en sumar dætra hans hafa orðið mjög hámjólka kýr á fullorðinsaldri þó að margar þeirra færu hægt af stað á fyrsta mjólkur- skeiði. Kýrin í öðru sæti er Blíð 36 í Minni-Hattardal í Súðavíkurhreppi. Þessi kýr mjólkaði samtals 9586 kg af mjólk en efnamælingar eru ekki gerðar úr mjólk kúnna á þessu búi þannig að tölur um efnamagn eru byggðar á staðaltölum. Blíð bar á aðfangadag árið 1995 en ber hins vegar ekki á árinu 1996 en hæst fór hún í 46 kg dagsnyt. Þessi kýr er dóttir Bauta 79009 en móðir hennar Dumba 31 var dóttir Álms 76003 og feikilega mikill afreksgripur til af- urða um fjölda ára. Ég minnist þess að Blíð sá ég fyrst nýborna fyrsta kálfi vorið 1990 og þá fór ekkert á milli mála að þar var á ferðinni feikilega mikið kýrefni. Þriðja í röð með mjólkurmagn er Skvetta 105 í Leirulækjarseli í Álftaneshreppi. Hún mjólkaði sam- tals 9315 kg af mjólk en efnahlut- föll eru lág í mjólk hjá henni, 3,06% fita og 2,85% prótein. Þessi kýr bar í nóvember 1995 en ber ekki á árinu 1996 en hæsta dagsnyt hjá henni ár- ið 1996 var 42 kg. Þessi kýr er dóttir Kóps 82001. Þrjár kýr til viðbótar mjólka yfir 9000 kg árið 1996. Þær eru Aska 152 á Kirkjulæk II í Fljótshlíð, 9229 kg, Jóna 79 á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, 9160 kg og Gæfa 168 í Sumarliðabæ í Ásahreppi, 9125 kg. Hér verður ekki að þessu sinni nánar fjallað um niðurstöðumar en vísað til yfírlitsins sem birtast mun í N autgriparæktinni. Samanburður á mjólkurmagni milli héraða árin 1995 og 1996 2 | ! P1995 ■1996 j 1. '97-FREYR 31

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.