Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1997, Blaðsíða 36

Freyr - 01.01.1997, Blaðsíða 36
Skýrsla Félags hrossabænda Starfsárið 16. nóv. 1995 til 14. nóv. 1996 - Síðari hluti Birgðastaða hrossakjöts var í upphafí verðlagsárs 1995/1996 96.899 kg miðað við 186.772 kg á sama tíma árið áður. 1995/96 1995/94 Breyting% Upphafsbirgðir alls: 96.899 186.772 - 48,2 % Folöld 16.689 108.144 - 84,7 % Tryppi 2.436 13.619 - 82,1 % Fullorðin hross 77.774 65.009 + 19,6 % Lokabirgðir alls: 61.597 96.899 - 36,4 % Folöld 30.782 16.689 +85,8 % Tryppi 12.515 2.436 +389,1% Fullorðin hross 18.300 77.774 -76,5 % Framleiðsla 918.428 863.128 +6,4 % Sala innanlands 648.819 681.830 - 4,8 % Útflutningur 298.080 272.159 +9.3 % IV. Innanlandsverslun með hrossakjöt og verðlagning 4.1 Birgðastaða, framleiðsla og sala hrossakjöts Árið 1995/96 var slátrað 5.085 fol- öldum, 341 tryppum og 3.025 hrossum. Framleiðsla folaldakjöts jókst frá fyrra verðlagsári um 9,3% og tryppakjöts um 117,5%, en fram- leiðsla hrossakjöts var óbreytt. Sala folaldakjöts dróst saman um 15,9%, tryppakjöts sala jókst um 26% og sala hrossakjöts jókst um 13,1%. Lokabirgðir minnkuðu um 36,4% og er birgðastaðan því með hag- stæðasta móti. Hinn 5. október sendi Framleiðslu- ráð út bréf til sláturleyfishafa með eftirfarandi beiðni: Hér með er þess farið á leit að sláturleyfishafar með hrossaslátrun veiti eftirfarandi upplýsingar um uppgjör fyrir hrossaafurðir á þessu hausti: a) Greiðslur til bænda með 2% verð- skerðingargjaldi, kr/pr. kg í hverjum verðflokki. b) Greiðsludagsetningar og hlutföll, gefin upp í dögum eftir sláturdag eða sláturmánuð. c) Greiðslur fyrir húðir, kr./pr. kg í hverjum þungaflokki. d) Annað það sem máli skiptir varð- andi uppgjör við bændur, t.d. mis- mun á greiðslum eftir því hvort kjötið fer á innlendan eða erlend- an markað. 4.2 Verðlagning hrossakjöts 1996 Ákveðið var af stjóm Fél. hrb. að reyna að halda óbreyttu verði á hrossakjöt haustið 1996, en 27. okt- óber 1994 var verðið skráð eftirfar- andi af Sexmannanefnd og hefur verið óbreytt þannig síðan, sjá töflu neðst á síðunni. Nú er vonast til að þetta verð standist og em bændur beðnir um að láta vita til Fél. hrb. ef svo er ekki og senda með upplýsingar um uppgjör sláturleyfishafa á afurðunum: a) fyrir hvem verðflokk. b) dagsetningar á greiðslum og hlut- föll gefin upp í dögum eftir slátrun. c) greiðslu fyrir húðir. í fyrra óskaði Framleiðsluráð landbúnaðarins eftir upplýsingum um þessi atriði frá sláturleyfishöf- um og fékk engin svör og nú er unn- ið að útvegun upplýsinga hjá Framl. ráði landbúnaðarins um verð og er vonast til að þær liggi fyrir á þessu ári. 10% yfirverð fékkst á folalda- slátmn í ágúst hjá a.m.k. einum slát- urleyfishafa. 4.3 Verðskerðingarsjóður hrossakjöts 2% verðskerðingargjald var tekið af verði til framleiðenda síðasta verð- lagsár, samkvæmt 20. gr. laga nr. 99/1993 og reglugerð nr. 478 frá 3. sept. 1996. Árlega þarf að fá sam- þykkta áætlun um tekjur og ráðstöf- un tekna úr verðskerðingarsjóði frá landbúnaðarráðherra. 24. september var eftirfarandi ráðstöfun samþykkt fyrir 1996/97: Til markaðsstarfa innanlands: 1.080 þús. kr., til markaðsstarfa erlendis 1.080 þús. krónur. Sjá rekstraryfir- lit og efnaliagsyjirlit á síðunni hér andspœnis. Verð tii framleiðanda án hupps og síðu kr. pr. kg. Verðflokkur IB, FOI B 134,48 Verðflokkur IIA, HRI A, TRI A, UHI, FOII 122,57 Verðflokkur IA, FOI A, UFO I 147,93 Verðflokkur IIB, TRI B, HRI B, TRII 98,05 Verðflokkur IIC, HRI C, HRII 78,44 32 FREYR -1. ‘97

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.