Freyr - 01.02.1998, Page 7
FREYR
Búnaðarblað
94. árgangur
nr. 1,1998
Útgefandi:
Bændasamtök íslands
Útgáfustjórn:
Sigurgeir Þorgeirsson
formaður
Hörður Harðarson
Þórólfur Sveinsson
Ritstjórar:
Áskell Þórisson, ábm.
Matthías Eggertsson
Blaðamaður:
Jórunn Svavarsdóttir
Auglýsingar:
Eiríkur Helgason
Umbrot:
Þröstur Haraldsson
Heimilisfang:
Bændahöllinni v/Hagatorg
Póstfang:
Pósthólf 7080
127 Reykjavík
Ritstjórn, innheimta,
afgreiðsla og
auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík
Sími: 563 0300
Símbréf: 562 3058
Forsíðumynd
nr. 1 1998
Horft til framtíðar
(Ljósm. Jón Eiríksson,
Búrfelli)
ISSN 0016-1209
Filmuvinnsla og
prentun:
Steindórsprent-
Gutenberg ehf.
1998
Efiuisyfirlit
4 Heyskapur á þorra
Ritstjórnargrein í tilefni af umfjöllun í blaðinu um
heyöflun þar sem rakin eru helstu framfaraskref í
heyverkun á þessari öld.
5 Bjartsýnir bændur
Viðtal við hjónin Jóhann Nikulásson og Sigrúnu Hildi
Ragnarsdóttur í Akurey í Vestur-Landeyjum.
lOTilraunamál garðyrkjunnar - ný
sóknarfæri
Grein eftir dr. Svein Aðalsteinsson, tilraunastjóra við
Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum.
15 Heyskapur er ferli sem stendur allt árið
Viðtal við Sigurð Loftsson, bónda í Steinsholti í Gnúp-
verjahreppi.
17 Öflug endurræktun og góð hey fylgjast að
Viðtal við Gunnar Kr. Eiríksson og Möggu S. Brynjólfs-
dóttur á Túnsbergi í Hrunamannahreppi.
19 Notkun heysýna er lykilatriði
Viðtal við Sigurð Grétar Ottósson og Katrínu Birnu
Viðarsdóttur, bændur í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum.
21 Val á silungsnetum og notkun þeirra
Grein eftir Bjarna Jónsson, fiskifræðing, Bændaskólanum
á Hólum.
25 Áhrif veðurþátta á byrjun gróanda og
grænkun túna og úthaga
Grein eftir Guðna Þorvaldsson, jarðræktarfræðing á RALA.
29Heygæða-Móri er enn á kreiki
Grein eftir Þórarin Lárusson, ráðunaut hjá Bsb.
Austurlands á Egilsstöðum.
33 Rekstur grænmetisbúa 1996 og þróun í
afkomu þeirra árin 1992*1996
Grein eftir Birgi Óla Einarsson, Hagþjónustu landbún-
aðarins.
37 Gæðastýring í landbúnaði
Erindi frá Ráðunautafundi 1998 eftir Ólaf R. Dýrmunds-
son, ráðunaut BÍ í lífrænum landbúnaði.
Freyr 1/98 — 3