Freyr - 01.02.1998, Qupperneq 34
Tafla 1a. Áhrif nythæðar mjólkurkúa á ýmsa þætti búreikninga
Fjárhæðir í krónum
Nyt, lítrar frá og til. <2751 2751-3000 3001-3250 3251-3500 3501-3750 3751-4000 >4000 Meðaltal
Meðalnyt, lítrar á kú 2.506 2.883 3.129 3.374 3.621 3.886 4.459 3.514
Búgreinatekjur 193.008 209.614 217.426 247.123 255.414 266.142 305.009 248.784
Breytilegur kostnaður 82.149 80.275 92.330 96.573 101.349 98.217 120.826 98.382
Framlegð 110.859 129.339 125.096 150.550 154.065 167.925 184.183 150.402
Fastur kostn. A, „breytil." 74.416 80.189 71.963 87.089 107.473 107.473 110.557 91.835
Fastur kostn.B, „fastur“ 91.835 91.835 91.835 91.835 91.835 91.835 91.835 91.835
Fjölskyldutekjur A 36.443 49.150 53.133 63.461 57.826 60.452 73.626 58.567
Fjölskyldutekjur B 19.024 37.504 33.261 58.715 62.230 76.090 92.348 58.567
Tafla 1b. Áhrif nythæðar á ýmsa þætti búreikninga eftir mjólkurlítra
Unnið upp úr töflu la. Fjárhæðir í krónum.
Nyt, lítrar frá og til. <2751 2751-3000 3001-3250 3251-3500 3501-3750 3751-4000 >4000 Vleðaltal .
Meðalnyt, lítrar á kú 2.506 2.883 3.129 3.374 3.621 3.886 4.459 3.514
Búgreinatekjur 77,0 72,7 69,5 73,3 70,5 64,5 68,4 70,8
Breytilegur kostnaður 32,8 27,8 29,5 28,6 28,0 25,3 27,1 28,0
Framlegð 44,2 44,4 40,0 44,3 42,2 43,2 41,3 42,8
Fastur kostn. A, „breyti 1.“ 29,7 27,4 23,0 25,8 26,6 27,7 24,8 26,1
Fastur kostn. B, „fastur“ 36,6 31,4 29,3 27,2 25,2 23,6 20,6 26,1
Fjölskyldutekjur A 14,5 16,8 17,0 18,7 15,9 15,6 16,5 16,7
Fjölskyldutekjur B 7,6 12,8 10,6 17,3 17,1 19,6 20,7 16,7
leti hin síðari árin reyndi sá hinn
sami að fullvissa sig um að Rikki
hefði ekki átt góðan dag þama og
það tæki enginn ábyrgur mark á
svona málflutningi.
Þetta reyndist hins vegar hin arg-
asta blekking.
Birtist hún m.a. mjög afgerandi í
því að tilraunastjórinn á Möðruvöll-
um, annað fómarlamb Móra, Þór-
oddur Sveinsson, notaði þennan und-
arlega pistil kollega síns á Flvann-
eyri sem leiðarljós í erindum sínum
um gildi heygæða m.a. á fjórum
námskeiðum vítt og breitt um Aust-
urland í aprílmánuði í fyrra. Miðað
við þróun heygæða og meðalnyt-
hæðar mjólkurkúa á skýrslu í þess-
um landsfjórðungi þurftu bændur á
flestu öðru fremur að halda en því að
láta magna upp hjá sér endemi þessi.
Öðmm til umhugsunar og við-
vörunar er nauðsynlegt að fara allná-
ið gegnum pistil Ríkharðs.
Greinin hefst á því að vitna í það
sem Ríkharð kallar réttilega kjam-
ann í leiðbeiningum til kúabænda,
þ.e. að lykilatriði í góðri afkomu
þeirra séu úrvalshey (sem sagt 2x2
eru 4). Síðan gengur greinin út á það
að gera þessa kjamasetningu tor-
tryggilega (þ.e. 2x2 séu ekki 4) á
mjög svo hæpnum forsendum svo að
ekki sé meira sagt.
I niðurlagsorðum sínum fær Rík-
harð þó, sem betur fer, einhverja
bakþanka og tekur m.a. fram að í
pistli sínum sé því þó „.. .ekki haldið
fram að alfarið sé rangt að stefna að
úrvalsheyjum og hámjólka kúm...“.
Dýrt að tvíslá túnin!
Ríkharð gerir grein fyrir því í einum
fimm liðum hve dýrt sé að tvíslá tún.
Uppskera sé minni og hafi áhrif á
uppskeru árið eftir, sem síðan kalli á
tíðari endurvinnslu, dreifatap verði
meira og meiri umferð sé um tví-
slegin tún en einslegin að ræða.
Þetta má auðvitað til sanns vegar
færa ef menn gefa sér að magnið sé
aðalatriðið. Vitna má í ýmsar til-
raunir, sem sýna fram á að uppsker-
an, mæld í fóðureiningum, sé síst
minni við tvíslátt en einslátt og oft
meiri þegar grastegundir, sem þola
vel beit og slátt, eru í meirihluta.
Þegar haft er í huga að með auknum
gæðum (fleiri fóðureiningum í kg)
vex átið einnig að öllum jafnaði og
þar með fóðrunarvirði heysins, í
þessu tilfelli til aukinnar mjólkur-
myndunar. Ríkharð leggur mikið
upp úr því að samkvæmt búreikn-
ingum séu búgreinatekjur af hverj-
um mjólkurlítra óháðar afurðasemi
og af því leiði að sami arður náist af
100.000 lítrum, hvort sem sú fram-
leiðsla fáist með 25 eða 30 kúm. Þá
er spumingin, er hægt að setja sama-
semmerki á milli búgreinatekna,
30- Freyr 1/98