Freyr - 01.02.1998, Qupperneq 38
Tafla 1. Rekstraryfirlit 1996; 60 grænmetisbú
flokkud eftir aldri bænda
Fjárhæðir í þúsundum króna
Meðaltal Yngri en 45-55 ára Eldri en
45 ára 55 ára
Fjöldi búa 60 22 19 19
Rekstrartekjur 7.877 7.650 8.343 7.673
Rekstrargjöld 7.127 6.956 7.415 7.035
Hrein hlutdeild fjármagns 750 694 928 637
Fjármagnsliðir -443 -401 -803 -130
- þar af vaxtagjöld/verðbætur (-) -672 -656 -l.llO -253
Óreglulegar tekjur og jgöld -42 -24 -103 -2
Hagnaður fyrir skatta 265 269 22 505
HHHHHHnHHHHHHHiHHBHHHHIIH^HHHHHHHHHHHH
Tafla 2. Eigna- og skuldastaða 60 grænmetisbúa
á árinu 1996 flokkuð eftir aldri bænda
Fjárhæðir í þúsundum króna
Meðaltal Yngri en 45-55 ára Eldri en
55 ára 55 ára
Fjöldi búa 60 22 19 19
Eignir alls 8.807 7.719 ! 0.086 8.786
- þar af veltufjármunir l.78l 928 2.607 l .944
Skuldir alls 8.520 8.315 12.390 4.887
- þar af skammtímaskuldir 2.508 1.518 5.040 1.123
Eigið fé 287 -595 -2.303 3.898
Veltufjárhlutfall 0,71 0,6! 0,52 l ,73
Eiginfjárhlutfall 0,03 -0,08 -0,23 0,44
Meðaltal 45-55 ára
Yugri en 45 ára
Eldri cn 55 ára
Reksirartekjur l =\ Hignir [ l Rekslrargjöld | Skuldir | Hagn. lyrir skatta
Mynd 4. Afkoma 60 grœnmetisbúa á árinu 1996flokkuð eftir aldri bónda.
Á myndinni sést að um helmingur
búanna skuldar orðið meira en sem
nemur ársveltu.
Alvarlegasti vandi grænmetisbú-
anna er slæm eiginfjárstaða sem
greinin býr við og sýnd er á mynd 3.
Slík staða býður upp á lakari vaxta-
kjör og þverrandi lánstraust sem
leggst á sveif með að draga úr rekstr-
arskilyrðum greinarinnar. Til sam-
anburðar má geta þess að eiginfjár-
hlutfall' er að meðaltali 51% í hefð-
bundnum landbúnaði.2 Það sést á
mynd 3 að nálægt 15% greinarinnar
hefur neikvæða eiginfjárstöðu sem
nemur meira en tvöföldum eignum
þeirra. Telja verður að rekstur sem
þannig er komið fyrir eigi erfitt með
að snúa frá þeirri þróun sem við
blasir.
Afkoma grænmetisbúa
1996 eftir aldri bænda
Búin voru flokkuð í þrjá flokka eftir
aldri bænda. Af 60 búum voru 22
bændur yngri en 45 ára, 19 voru á
aldrinum 45-55 ára og á 19 búum
voru bændur eldri en 55 ára. Þegar
búin eru flokkuð þannig kemur í ljós
að bændur á aldrinum 45-55 ára
skera sig nokkuð frá yngsta og elsta
aldurshópnum. Tekjur þeirra eru um
9% hærri en tekjur yngstu og elstu
grænmetisbænda. Hrein hlutdeild
fjármagns þeirra er 46% hærri en hjá
elstu bændum og 34% hærri en
meðal bænda yngri en 45 ára. Vandi
bænda á aldrinum 45-55 ára er hins
vegar sú mikla vaxtabyrði sem á
þeim hvílir. Bændur yngri en 45 ára
greiddu 656 þúsund kr. að meðaltali
í vaxtagjöld á árinu 1996 og bændur
eldri en 55 ára greiddu 253 þúsund
kr. Aldurshópurinn 45-55 ára er
skuldsetnastur og greiddi að jafnaði
l. 110 þúsund kr. í vaxtagjöld á árinu
1 Eiginfjárhlutfall mælir hlutfallið
milli eiginfjár og heildarfjármagns
(eigið fé + heildarskuldir = eignir
alls) og er hagstæðara eftir því sem
það mælist hærra. Hæst getur það
orðið l en þá em skuldir engar.
2 Skv. skýrslunni Niðurstöður
búreikninga 1996.
34- Freyr 1/98