Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 12

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 12
Aldur 1. mynd. Tvenns konar fóðuráætlanir fyrir ungneyti í kjötframleiðslu skipt upp í þrjú tímabil. Mjólkurskeið, 3 mánuðir, vaxtarskeið, 7-18 mánuðir eftir fóðurplönum og tegundum eldisgripa, og eldisskeið 3 - 7 mánuðir eftir fóðurplönum. A = veikt eldi, B = sterkt eldi (sjá nánari umfjöllun í texta). hafa hagstæðari kjöt- og vaxtar- eiginleika en íslensk naut. Ef ekki er svigrúm til að nota holdablendinga er mikilvægt að velja íslenska nautkálfa í kjöt- framleiðsluna af kostgæfni. Til- raunimar á Möðruvöllum sýna að einstaklingsmunur í áti og vaxtar- hraða á milli íslenskra nauta er allt að 40%, sem þýðir að þegar besti einstaklingurinn hefur náð 280 kg fallþunga hefur lakasti einstaklingurinn einungis náð 200 kg fallþunga við sama aldur og sömu fóðmn! I Límósín blendingum reyndist einstakl- ingsmunurinn svipaður og í ís- lensku gripum en var minni í Galloway- og Angusblendingum eða 25 - 30% sem skýrist hugs- anlega af færri feðmm á bak við þessa blendinga. Bændur segja mér að auðvelt sé að velja úr þá íslensku nautkálfa sem munu standa sig vel. Það em yfirleitt líflegir en óstressaðir nautkálfar með mikinn fæðingarþunga og oft undan stórum og kröftugum kúm. Nautkálfar undan l. kálfs kvígum em yfírleitt minni og em þess vegna að öllu jöfnu síðri til ásetnings. Eins og hér verður sýnt og komið hefur fram áður em íslenskir uxar frekastir á fóðr- ið á hvert framleitt kíló af kjöti sem er góður mælikvarði á hag- kvæmni eldisins. Þess vegna mæli ég eindregið gegn því að ís- lensk naut séu gelt. Samanburdur á fóðurplönum Mikilvægt er að gera sér nokkra hugmynd um hvað fóðrið getur skilað miklum afurðum en það ræðst fyrst og fremst af lyst- ugleika og fóðurgildi fóðursins, tegundum eldisgripa og aðstöð- unni. I 1. töflu em sýndar áætlað- ar heildarfóðurþarfir fram að æskilegum sláturaldri, sem er ffá 17-24 mánuðum eftir tegundum ungneyta, auk vaxtarhraða, fóð- umýtingar og fallþunga miðað við tvenns konar fóðurplön (1. mynd). I báðum fóðurplönum er ævi gripanna skipt upp í þrjú ólík fóðmnartímabil. Gert er ráð fyrir að þurrefnisát ungneyta sé fýrst og ffemst háð þunga þeirra en ekki fóðurstyrk fóðursins. Vit- 1. tafla. Aldur, fóðurþarfir, vaxtarhraði og þungi mismunandi ungneyta miðað við sömu meðal- fóðurnýtingu á hvert kg vaxtar. Aldur FE alls21 Lífþungi, kg Vöxtur, g/dag Fallþungi, kg Teqund qripa" mán A B A B A B A B Naut íslenskt 19 1975 2284 375 476 594 768 184 233 Galloway 20 2154 2510 419 539 636 834 214 275 Angus 21 2604 3052 505 646 740 961 257 330 Limosín 24 3212 3748 613 785 796 1031 325 416 Kvigur og uxar íslenskir uxar 17 1595 1806 307 393 532 699 141 181 Galloway 18 1739 1985 343 446 568 756 175 227 Angus 20 2137 2484 413 529 627 817 211 270 Límósin 20 2169 2525 417 534 633 825 213 272 1) Holdakynin eru einblendingar þar sem móðirin er íslensk. 2) A = veikt eldi (meðalfóðurstyrkur 0,74 FEm/kg þe.) og 5,6 FEm/kg vöxt, B = sterkt eldi (meðalfóðurstyrkur 0,86 FEm/kg þe.) og 5,0 FEm/kg vöxt (sjá nánari skýringar í texta). | 12-Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.