Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 49
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
fótstaða. Þéttvaxinn. Snotur og
jafnvaxinn.
Umsögn:
Tveggja mánaða gamall var
Skrauti 68,8 kg en var orðinn 335,5
kg ársgamall. Þynging hans var því
á þessu aldursbili 874 g/dag að
jafnaði.
Umsögn um móður:
í árslok 2001 var Saga 300 búin að
mjólka í 2,7 ár, að jafhaði 5638 kg
af mjólk á ári með 3,51% prótein
sem gefúr 198 kg af mjólkurpró-
teini. Fituhlutfall 3,90% sem gerir
220 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna þvf 438 kg á ári að
meðaltali.
Skrauti 01016
Fæddur 9. maí 2001 á félagsbúinu í
Þríhymingi í Flörgárdal.
Faðir: Klerkur 93021
Móðurætt:
M. Saga 300,
fædd 26. nóvember 1996
Mf. Pinkill 94013
Mm. Evíta 256
Mff. Bassi 86021
Mfm. Sída 277, Hvammi
Mmf. Dreki 81010
Mmm. Blika 244
Lýsing:
Rauðhuppóttur, leistóttur, smá-
hnýflóttur. Svipfh'ður. Fremur jöfn,
sterkleg yfirlína. Mjög gott bol-
rými. Jafnar malir, sterkleg og rétt
Nafii Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Saga 300 111 97 112 115 87 84 17 16 18 5
Faldur 01017
Fæddur 4. maí 2001 hjá Jóni og
Helgu, Skeiðháholti á Skeiðum.
848 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Blanda 229 var felld upp úr miðju
ári 2001 og var þá búin að mjólka í
7,0 ár, að meðaltali 5860 kg af
mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur
3,44% sem gefur 202 kg af
mjólkurpróteini á ári og fituprósen-
ta 3,86% sem gerir 226 kg. Saman-
lagt magn verðefna á ári því 228
kg að jafnaði.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Blanda 229 121 90 96 118 76 85 17 17 18 4
Faðir: Smellur 92028
Móðurætt:
M. Blanda 229,
fædd 30. janúar 1992
Mf. Þistill 84013
Mm. Mjöll 195
Mff Bátur 71004
Mfm. Bredda 45, Gunnarsstöðum
Mmf. Tangi 80037
Mmm. Skjalda 146
Lýsing:
Bröndóttur, kollóttur. Svipmikill.
Sterklega yfirlína. Útlögumikill
með allgóða boldýpt. Malir örlítið
þaklaga. Fótstaða rétt en aðeins í
þrengra lagi. Allvel holdfylltur.
Mjög jafhvaxinn gripur.
Umsögn:
Faldur var tveggja mánaða gamall
78,5 kg að þyngd en ársgamall 337
kg. Þungaaukning því að jafhaði
Freyr 9/2002 - 49 |