Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 17

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 17
er hins vegar votverkað valsað bygg sem kostar kostar um 20 kr. fóðureiningin. Fóðurplan B mið- ast við aðstæður þar sem verð- munur á kjamfóðri og heyi er lít- ill. Með aukinni kjamfóðurgjöf á eldisskeiðinu dregur úr heyáti og meðal fóðurstyrkur eykst sem leiðir til meiri vaxtarhraða og hærra kjöthlutfalls. Miðað við sömu fóðumýtni og þurrefnisát í umræddum plönum þarf hey- fóðureiningin að kosta um 10-12 kr. minna heldur en kjamfóður- einingin til þess að hagkvæmt sé að skipta úr plani B í A. Ef mun- urinn er minni er kostnaðarlega hagkvæmt að halda sig við plan B svo fremi að fóðumýtnin minnki ekki mikið og gripir falli ekki i flokkun vegna fitu. Ef hætta er á að gripir offítni væri t.d. hægt að skipta yfir í kjam- fóður á eldisskeiði samkvæmt plani A. Við það myndi meðal- fóðurstyrkur fara úr 0,86 í 0,83 FEm/kg þe. Heyfóðureiningin þarf sem sagt að kosta um 10 - 12 kr. miðað við núverandi kjam- fóðurverð sem er um helmingi minna en útreiknað meðal hey- verð Hagþjónustu landbúnaðar- ins. Ef einhver efnahagslegur ávinningur á að vera af nauta- kjötframleiðslunni, miðað við nú- Molar Áhrif hlýnandi VEÐURFARS í NOREGI i Noregi er nú í gangi rannsókn á veðurfari, sem nefnist RegClim - verkefnið og standa að því sex rannsóknastofnanir þar í landi. Athyglinni hefur m.a. verið beint að skilyrðum til skógræktar. Hlýnandi veðurfar er talið munu flýta fyrir því að skógurinn vakni af vetrardvala austanfjalls og því fylgi aukin hætta á skaða af völd- verandi skilaverð, þarf bóndinn að getað framleitt heyfóðureininguna á um 10 - 14 kr. I stórbaggahey- skap verður að teljast ólíklegt að fóðureiningin í heyi með lágt orkugildi kosti mikið minna en fóðureiningin í heyi með ríflega meðal orkugildi (0,80 FEm/kg þe.). Munur á heyverði felst í öðm, eins og t.d. í fjármagns- kostnaði og nýttri uppskem af hektaranum. Það er þess vegna alltaf eftirsóknarvert að ná heyjum með sem hæstu fóðurgildi fýrir ungneyti í kjötframleiðslu líkt og fyrir mjólkurkýr. Ef fóðurgildi heyjanna ná ekki eftirsóttum gæðum (~ 0,80 FEm/kg þe.) bor- gar sig að bæta þau upp með ódým kjamfóðri (minna en 23 -24 kr./kg) og lengdu eldisskeiði. Heimildir Án höfundar 2000. Fodermiddel- tabel. Sammensætning og foderværdi af fodermidler til kvæg. Landbmgets Rádgivningscenter, rapport nr. 91, 52 s. Án höfundar 1999. Hándbog i kvæghold. Landbmgets Rádgivnings- center, 197 s. Án höfundar 1999. Hagkvæmni komræktar á íslandi ásamt samantekt um stuðning við komrækt í þekktum komræktarlöndum. Hagþjónusta landbúnaðarins (sjá heimasíðu), 51 s. um næturfrosta og þurrka. Vestanfjalls og norðureftir ströndinni má búast við meiri úr- komu og auknum vindstyrk sem m.a. eykur hættu á trjáskaða. (Norsk Landbruk nr. 19/2002). Skógi hnignar HEIMINUM Fyrir einni öld var hálf Eþíópía þakin skógi. Það skóglendi er nú að mestu leyti horfið. í lönd- Gunnar Guðmundsson 2001. Fóð- urþarfir jórturdýra. Handbók bænda, 51. árg. s 126-130. Gunnar Ríkharðsson, Guðjón Þor- kelsson, Þóroddur Sveinsson og Ólafúr Guðmundsson 1996. Samanburðurá íslenskum nautum og Galloway blend- ingum. Fjölrit RALA nr. 186. 45 s. Jón Áki Leifsson og Sigríður Bjamadóttir 1997. Uxar af íslensku kyni til kjötffamleiðslu. Nautgripa- ræktin 14. árg. 1. hefti, s 152-177. T. Petersen-Dalum 1975. Kvægets fodring og okonomi. Det Klg. Danske Landhusholdningsselskab, 305 s. Þóroddur Sveinsson. 1998. Hver er framlegð nautakjötsframleiðslunnar? Freyr 94. árg. nr. 14: 9 - 13. Þóroddur Sveinsson og Laufey Bjamadóttir 2000. Samanburður á al- íslenskum, Angus x íslenskum og Límósín x íslenskum nautgripum. I - Át, vöxtur og fóðumýting. Rit Ráðu- nautafundar Bændasamtaka Islands, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, s 179 - 195. Þóroddur Sveinsson 2000. Kjörslát- urstærð nautgripa ftá sjónarhóli bónd- ans. Bændablaðið 17. tbl. 6. árg. s 17. Þessi grein var skrifuð árið 2001 og hefur beðið birtingar í Nautgripablaði Freys síðan. Ritstj. unum kringum Miðjarðarhafið eru nú aðeins 15% af skóginum eftir miðað við fyrir einni öld. Á Ama- zon svæðinu í Brasilíu hefur skógur verið ruddur á svæði sem er á stærð við allt Frakkland og í Mexikó hrekur jarðvegseyðing sífellt fleira fólk frá heimkynnum sínum til þéttbýlisins. Þetta eru nokkur dæmi um hnignun gróin- na landsvæða á jörðinni. (Bondebladet nr. 43/2002). Freyr 9/2002-17 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.