Freyr

Årgang

Freyr - 01.11.2002, Side 17

Freyr - 01.11.2002, Side 17
er hins vegar votverkað valsað bygg sem kostar kostar um 20 kr. fóðureiningin. Fóðurplan B mið- ast við aðstæður þar sem verð- munur á kjamfóðri og heyi er lít- ill. Með aukinni kjamfóðurgjöf á eldisskeiðinu dregur úr heyáti og meðal fóðurstyrkur eykst sem leiðir til meiri vaxtarhraða og hærra kjöthlutfalls. Miðað við sömu fóðumýtni og þurrefnisát í umræddum plönum þarf hey- fóðureiningin að kosta um 10-12 kr. minna heldur en kjamfóður- einingin til þess að hagkvæmt sé að skipta úr plani B í A. Ef mun- urinn er minni er kostnaðarlega hagkvæmt að halda sig við plan B svo fremi að fóðumýtnin minnki ekki mikið og gripir falli ekki i flokkun vegna fitu. Ef hætta er á að gripir offítni væri t.d. hægt að skipta yfir í kjam- fóður á eldisskeiði samkvæmt plani A. Við það myndi meðal- fóðurstyrkur fara úr 0,86 í 0,83 FEm/kg þe. Heyfóðureiningin þarf sem sagt að kosta um 10 - 12 kr. miðað við núverandi kjam- fóðurverð sem er um helmingi minna en útreiknað meðal hey- verð Hagþjónustu landbúnaðar- ins. Ef einhver efnahagslegur ávinningur á að vera af nauta- kjötframleiðslunni, miðað við nú- Molar Áhrif hlýnandi VEÐURFARS í NOREGI i Noregi er nú í gangi rannsókn á veðurfari, sem nefnist RegClim - verkefnið og standa að því sex rannsóknastofnanir þar í landi. Athyglinni hefur m.a. verið beint að skilyrðum til skógræktar. Hlýnandi veðurfar er talið munu flýta fyrir því að skógurinn vakni af vetrardvala austanfjalls og því fylgi aukin hætta á skaða af völd- verandi skilaverð, þarf bóndinn að getað framleitt heyfóðureininguna á um 10 - 14 kr. I stórbaggahey- skap verður að teljast ólíklegt að fóðureiningin í heyi með lágt orkugildi kosti mikið minna en fóðureiningin í heyi með ríflega meðal orkugildi (0,80 FEm/kg þe.). Munur á heyverði felst í öðm, eins og t.d. í fjármagns- kostnaði og nýttri uppskem af hektaranum. Það er þess vegna alltaf eftirsóknarvert að ná heyjum með sem hæstu fóðurgildi fýrir ungneyti í kjötframleiðslu líkt og fyrir mjólkurkýr. Ef fóðurgildi heyjanna ná ekki eftirsóttum gæðum (~ 0,80 FEm/kg þe.) bor- gar sig að bæta þau upp með ódým kjamfóðri (minna en 23 -24 kr./kg) og lengdu eldisskeiði. Heimildir Án höfundar 2000. Fodermiddel- tabel. Sammensætning og foderværdi af fodermidler til kvæg. Landbmgets Rádgivningscenter, rapport nr. 91, 52 s. Án höfundar 1999. Hándbog i kvæghold. Landbmgets Rádgivnings- center, 197 s. Án höfundar 1999. Hagkvæmni komræktar á íslandi ásamt samantekt um stuðning við komrækt í þekktum komræktarlöndum. Hagþjónusta landbúnaðarins (sjá heimasíðu), 51 s. um næturfrosta og þurrka. Vestanfjalls og norðureftir ströndinni má búast við meiri úr- komu og auknum vindstyrk sem m.a. eykur hættu á trjáskaða. (Norsk Landbruk nr. 19/2002). Skógi hnignar HEIMINUM Fyrir einni öld var hálf Eþíópía þakin skógi. Það skóglendi er nú að mestu leyti horfið. í lönd- Gunnar Guðmundsson 2001. Fóð- urþarfir jórturdýra. Handbók bænda, 51. árg. s 126-130. Gunnar Ríkharðsson, Guðjón Þor- kelsson, Þóroddur Sveinsson og Ólafúr Guðmundsson 1996. Samanburðurá íslenskum nautum og Galloway blend- ingum. Fjölrit RALA nr. 186. 45 s. Jón Áki Leifsson og Sigríður Bjamadóttir 1997. Uxar af íslensku kyni til kjötffamleiðslu. Nautgripa- ræktin 14. árg. 1. hefti, s 152-177. T. Petersen-Dalum 1975. Kvægets fodring og okonomi. Det Klg. Danske Landhusholdningsselskab, 305 s. Þóroddur Sveinsson. 1998. Hver er framlegð nautakjötsframleiðslunnar? Freyr 94. árg. nr. 14: 9 - 13. Þóroddur Sveinsson og Laufey Bjamadóttir 2000. Samanburður á al- íslenskum, Angus x íslenskum og Límósín x íslenskum nautgripum. I - Át, vöxtur og fóðumýting. Rit Ráðu- nautafundar Bændasamtaka Islands, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, s 179 - 195. Þóroddur Sveinsson 2000. Kjörslát- urstærð nautgripa ftá sjónarhóli bónd- ans. Bændablaðið 17. tbl. 6. árg. s 17. Þessi grein var skrifuð árið 2001 og hefur beðið birtingar í Nautgripablaði Freys síðan. Ritstj. unum kringum Miðjarðarhafið eru nú aðeins 15% af skóginum eftir miðað við fyrir einni öld. Á Ama- zon svæðinu í Brasilíu hefur skógur verið ruddur á svæði sem er á stærð við allt Frakkland og í Mexikó hrekur jarðvegseyðing sífellt fleira fólk frá heimkynnum sínum til þéttbýlisins. Þetta eru nokkur dæmi um hnignun gróin- na landsvæða á jörðinni. (Bondebladet nr. 43/2002). Freyr 9/2002-17 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.