Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 28

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 28
78% U < 200 þús í a.m.k. tveimur mælingum ■ > 200 þús í a.m.k. tveimur mælingum 3. mynd. Hlutfallslegur fjöldi kvigna með frumu- tölu undir eða yfir 200 þúsund, í a.m.k. tveimur mælingum, á fyrstu fjórum mánuðum eftir burð. Frumutala Tuttugu þeirra 92 kvígna, eða 22% þeirra, sem frumutala var mæld hjá a.m.k. tvisvar sinnum á fyrstu íjórum mánuðum eftir burð, höfðu frumutölu hærri en 200 þúsund frumur í millilítra í tveimur eða fleiri mælingum, sbr. 3. mynd. Þetta hlutfall var þó nokkuð breytilegt eftir bæjum, frá því að engin væri yfir þessum mörkum upp í að 57% væru það. Förgun Á fyrsta mjaltaskeiði var fjór- um af þeim 145 kvígum, eða 3%, sem upplýsingar lágu fyrir um í skýrsluhaldi BÍ, fargað vegna júgurbólgu. Samband selens og frumutölu Ekki reyndist vera marktækur munur á meðaltali GP-gilda hjá kvígum sem höfðu frumutölu hærri en 200 þúsund í tveimur eða fleiri mælingum á fýrstu fjórum mánuðum eftir burð og þeirra sem höfðu frumutölu undir þessum mörkum Skoðað var hvort kvígur með minna en 50 einingar GP væru líklegri til að hafa frumutölu hærri en 200 þúsund í tveimur eða fleiri mælingum á fýrstu fjórum mánuðunum eftir burð en kvígur með meira en 50 einingar GP. Svo reyndist ekki vera. Umræður Athygli vekur að næstum allar kvígumar í þessari rannsókn voru með GP-gildi innan við 200 einingar, sem al- gengt er að miða við sem æskilegt lágmark, og að mikill meirihluti þeirra er með minna en 100 einingar og meira en helmingur með minna en 50 einingar. Júgurheilsa ljórðu hverrar kvígu í þessari rannsókn var slæm, ef miðað er við frumutölu á fyrstu fjórum mánuðunum eftir burð og förgun vegna júgurbólgu. Vert er þó að athuga að breytileikinn á milli bæja var nokkuð mikill og vandamálið því verulega mikið á sumum bæjum en lítið sem ekk- ert á öðrum. Fyrirhugað var að kanna hvort júgurheilbrigði hjá kvígum með mjög lágan styrk selens væri verra en hjá þeim kvigum sem höfðu hærri styrk en þegar nið- urstöður mælinga á GP lágu fyrir var ljóst að þetta var ekki mögulegt þar sem svo til allar kvígumar vom með gildi innan við 200. Jafnvel þó að mörkin væra sett við 100 vora ekki nægilega margar yfír þeim mörkum til samanburðar, en eins og fram hefur komið vora 87% kvígnanna með gildi innan við 100. Meira af forvitni en á fagleg- um grandvelli, var júgurheil- brigði hjá kvígum með meira en 50 einingar GP borið saman við júgurheilbrigði hjá kvígum undir þeim mörkum en ekki reyndist vera marktækur munur á hópun- um, hvorki hvað varðaði líkur á greiningu júgurbólgusýkla á fyrstu viku eftir burð né frumu- tölu hærri en 200 þúsund í tveimur eða fleiri mælingum á fyrstu fjórum mánuðum eftir burð. Þessi niðurstaða kom ekki á óvart þar sem styrkur selens hjá báðum hópunum var undir lágmarks mörkum. Nokkrir veikleikar era á rann- sókninni. Einn af þeim, sem mikilvægt er að benda á, er að E-vítamín var ekki mælt og því ekki vitað hvort styrkur þess var nægilega hár til að vega upp á móti lágum selenstyrk. Einnig þarf að hafa í huga að rannsókn- in tekur til tiltölulega fáfra bæja og þeir eru allir staðsettir á Vest- urlandi. Þessi atriði draga úr áreiðanleika og nákvæmni niður- staðnanna, sem og þrengja gildi þeirra vegna hugsanlegrár skekkju vegna bús- og jand- fræðilegra aðstæðna. Þaer má því ekki nota til að alhæfa um júgurheilbrigði og styrk>.selens hjá kvígum í landinu. Aftur á móti geta þær þjónað sán grundvöllur að nánari rannsókn- um. h Ályktanir Niðurstöður rannsóknárinnar styrkja þær gransemdir $em menn hafa haft um lágan styrk selens hjá kvígum hér á landi, sem hafa ekki fengið kjamfóður né steinefnablöndur. I ljósi þessa má hiklaust hvetja bændur til að láta kanna hvemig þessu er farið á búum þeirra og sjá tihþess að þörf kvígna fyrir selen s| full- nægt. h Rannsaka þarf nánarftyrk sel- ens og annarra sneínl^ffa í ís- lensku fóðri, sem cfg vítamína og steinefna, og kanna áhrif og hag- kvæmni þeirra aðferða sem í boði era til að tryggja að kvígur fái nægilegt magn af þessum efnum í uppvextinum. Nauðsynlegt er að kanna hvort tíðni júgurbólgu hjá fyrsta kálfs kvígum sé raunveralega jafn há og fram kemur í þessari rann- | 28 - Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.