Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 52

Freyr - 01.11.2002, Blaðsíða 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Pakki 01025 Fæddur 6. október 2001 hjá Herði og Helgu, Hvammi í Eyjaljarðar- sveit. Faðir: Pinkill 94013 Móðurætt: M. Óla 431, fædd 28. nóv. 1996 Mf. Óli 88002 Mm. Fata 323 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Óla 102, Bimustöðum Mmf. Þistill 84013 Mmm. Linda 275 Lýsing: Sægráhuppóttur með stjömu í enni, kollóttur. Fremur sviplítill. Örlítið ójöfii yfirlína. Fremur boldjúpur en útlögur í meðallagi. Malir jaínar, fremur grannar. Fótstaða rétt en full þröng. Holdfylling í meðallagi. Umsögn: Við tveggja mánaða aldur var Pakki 70,5 kg að þyngd en var árs- gamall orðinn 334 kg. Þungaaukn- ing á dag á þessu aldursbili var því 864 g. Umsögn um móður: Óla 431 hafði í árslok 2001 mjólk- að í 2,3 ár, að jafnaði 6426 kg af mjólk á ári með 3,32% af próteini eða 214 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,80% eða 244 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna því 458 kg á ári að meðaltali. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Óla 431 119 81 102 120 86 83 17 17 18 4 Völustakkur 01026 Fæddur 21. október 2001 hjá Sig- urði Agústssyni, Birtingaholti, Hmnamannahreppi. Faðir: Völsungur 94006 Móðurætt: M. Mána 280, fædd 1. apríl 1996 Mf. Óli 88002 Mm. Snudda219 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Óla 102, Bimustöðum Mmf. Vindur 87015 Mmm. Skræpa 189 Malir jafnar. Fótstaða örlítið ná- meðaltali um 871 g/dag á þessu stæð. Nokkuð vel holdíylltur. tímaskeiði. Lýsing: Rauðbröndóttur, kollóttur. Nokkuð gróft höfuð. Rétt yfirlína. Mjög boldjúpur en ekki útlögumikill. Umsögn: Völustakkur var 61,8 kg að þyngd við 60 daga aldur og ársgamall 327,5 kg. Hann hafði því þyngst að Umsögn um móður: í árslok 2001 var Mána 280 búin að rnjólka í 3,3 ár, að jafhaði 5770 kg af mjólk með 3,54% af próteini eða 204 kg af mjólkurpróteini og fitu- hlutfall mældist 4,13% sem gefur 238 kg af mjólkurfitu. Heildar- magn verðefiia í mjólk því 442 kg á ári að jafnaði. Naln Kvnbótamat Útlitsdómur og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Framu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Mána 280 112 96 112 117 103 84 16 17 17 5 | 52 - Freyr 9/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.