Freyr - 01.11.2002, Síða 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Pakki 01025
Fæddur 6. október 2001 hjá Herði
og Helgu, Hvammi í Eyjaljarðar-
sveit.
Faðir: Pinkill 94013
Móðurætt:
M. Óla 431,
fædd 28. nóv. 1996
Mf. Óli 88002
Mm. Fata 323
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Óla 102, Bimustöðum
Mmf. Þistill 84013
Mmm. Linda 275
Lýsing:
Sægráhuppóttur með stjömu í enni,
kollóttur. Fremur sviplítill. Örlítið
ójöfii yfirlína. Fremur boldjúpur en
útlögur í meðallagi. Malir jaínar,
fremur grannar. Fótstaða rétt en full
þröng. Holdfylling í meðallagi.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var
Pakki 70,5 kg að þyngd en var árs-
gamall orðinn 334 kg. Þungaaukn-
ing á dag á þessu aldursbili var því
864 g.
Umsögn um móður:
Óla 431 hafði í árslok 2001 mjólk-
að í 2,3 ár, að jafnaði 6426 kg af
mjólk á ári með 3,32% af próteini
eða 214 kg af mjólkurpróteini.
Fituhlutfall 3,80% eða 244 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna því 458 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Óla 431 119 81 102 120 86 83 17 17 18 4
Völustakkur 01026
Fæddur 21. október 2001 hjá Sig-
urði Agústssyni, Birtingaholti,
Hmnamannahreppi.
Faðir: Völsungur 94006
Móðurætt:
M. Mána 280,
fædd 1. apríl 1996
Mf. Óli 88002
Mm. Snudda219
Mff. Dálkur 80014
Mfm. Óla 102, Bimustöðum
Mmf. Vindur 87015
Mmm. Skræpa 189
Malir jafnar. Fótstaða örlítið ná- meðaltali um 871 g/dag á þessu
stæð. Nokkuð vel holdíylltur. tímaskeiði.
Lýsing:
Rauðbröndóttur, kollóttur. Nokkuð
gróft höfuð. Rétt yfirlína. Mjög
boldjúpur en ekki útlögumikill.
Umsögn:
Völustakkur var 61,8 kg að þyngd
við 60 daga aldur og ársgamall
327,5 kg. Hann hafði því þyngst að
Umsögn um móður:
í árslok 2001 var Mána 280 búin að
rnjólka í 3,3 ár, að jafhaði 5770 kg
af mjólk með 3,54% af próteini eða
204 kg af mjólkurpróteini og fitu-
hlutfall mældist 4,13% sem gefur
238 kg af mjólkurfitu. Heildar-
magn verðefiia í mjólk því 442 kg á
ári að jafnaði.
Naln Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Framu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Mána 280 112 96 112 117 103 84 16 17 17 5
| 52 - Freyr 9/2002