Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 15
t
11
Jacob Chr. Schaffer: Eingebildeten Wtirmer in Zah-
nen. Regensburg 1757. (8+44 bls.).
J. W. Smith: Dental Visitor. Northampton, Mass. 22 bls.
Hedvig Lidfors Strömgreen: Det danske Tandlæge-
væsen 1903—1927. Kbh. 1930. (292 bls.).
— — — Om Porcelænet i Tandlægekunsten. Iíbh.
1937. (Tandlægebladet bls. 239—50).
John Tomes: System of Dental Surgery. London 1859.
(8+000 bls.).
Contact Point, mánaðarrit (nema sumarmán.). Úlgef.:
The Associated Students, College of Physicians and
Surgeons, Kchool of Dentistry. San Francisco, Calif.
Lög um tannlækningar
frá 14. júní 1929, m. breytingu í lögum 23. júní 1932.
A. Skilyrði fyrir tannlækningaleyfi.
1. gr.
Rétt til að fara meS sjálfstæðar tannlækningar hér
á landi hefir aSeins sá, er fullnægir eftirfarandi skil-’
yrðum:
L' Hefir lokið tannlækningaprófi í tannlæknaskóla,
er viSurkendur er af heilbrigðisstjórn ríkisins.
2. Talar og skilur fullkomlega islenzka tungu.
3. Ilefir aS afloknu prófi (ef námstími skólans
er aðeins 3 ár) veriS aS minnsta kosti eitt ár
aSstoðarmaSur viS lækningar hjá viSurkendum
tannlækni hér á landi, eða á annan hátt aflað
sér álika þekkingar og reynzlu i tannlækningum,
að áliti heilbrigðisstjórnar.
4. Hefir óflekkað mannorð.
Sá, er æskir tannlækningaleyfis, skal færa heil-
brigðisstjórn sönnur á, að framangreindum skilyrðum
sé fullnægt. Einnig skal hann undirrita drengskapar-
heit, stílað aS fyrirmælum heilbrigðisstjórnar, um að
g'æta fullrar tannlæknisskyldu i starfi sínu.
Sá, er fullnægir fyrsta skilyrðinu, getur haft á hendi
aðstoðartannlækningar, og með leyfi landlæknis get-