Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 7
Tannlæknafjelag íslands.
Stjórn 1939—40:
Hallur L. Hallsson, form.
Theódór Brynjólfsson, ritari,
Thyra Loftsson, gjaldkeri.
Yaram. í stjórn:
Björn Br. Björnsson.
Endurskoðendur:
Engilbert Guðmundsson og Ellen Björnsson.
Bókavörður:
Ellen Björnsson.
Fjelagar:
Brynjiilfur Björnsson, Reykjavík. Próf frá tannl.skól-
anum í Khöfn 1906.
Leifur Sigfússon, Vestmannaeyjum. Próf frá tannl,-
skólanum í Iíhöfn 1920.
Hallur L. Hallsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna-
skólanum í Khöfn 1923.
Thyra Loftsson, Reykjavík, Próf frá tannlæknaskó-
anum í Khöfn 1925.
Alfred J. Baaregaard, ísafirði. Próf frá tannlækna-
skólanum í Khöfn 1931.
Engilbert Guðmundsson, Reykjavík. Próf frá tann-
læknaskólanum í Kiel 1932.
Theódór Brynjólfsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna-
skólanum i Kiel 1934.
Björn Br. Björnsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna-
skólanum í Khöfn 1935.