Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 18

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 18
14 Lög nr. 47, frá 23. júní 1932. um lækningaleyfi, um rjettindi og skyldur lækna og annara, er lækningaleyfi hafa og um skotíulækningar: 12. gr. Lækiium eru óheimilar hvers konár auglýs- ingar um starfsemi sina sem lækna fram yfir lát- lausar auglýsingar í blöfium, sem birta má i hæsta lagi þrisvar, eöa, á lyfseðlum og dyraspjöldum með nafni, lærdómstitli, stöðu, heimilisfangi, síma, við- talstímum og sjergrein, ef um sjerfræðing er að ræða. Læknum og^ stjettarfjelagsskap þeirra ber að vinna á móti því, að eflir þeim sjeu birt ummæli eða sam- töl, eða um þá ritaðar greinar i blöð eða timarit í auglýsingaskyni, en ef ekki verður komið í veg fyrir það, þá ber þeim eða stjettarfjelagi þeirra jafnskjótt að leiðrjetta það, sem þar kann að vera ofmælt. Ákvæði þessarár greinar ná einnig til þeirra, sem hafa takmarkað lækningaleyfi, svo sem tannlækna og nuddara, svo og til yfirsetukvenna og annara tilsvar- andi beilbrigðisstarfsmanna. Skandinaviska Tandlákareföreningen. Á síðastliðnu ári fjekk T.F.l. boð frá Skandinaviska Tandlakareföreningen um upptöku (sem deild) í fje- lagið, og á aðalfundi Sk. Tf. í Stokkhólmi 8. júlí 1939 voru samþyktar lagabreytingar í sambandi við upp- töku T.F.Í. Á fundinum mætti collega Rafn Jónsson f. h. T.F.I'. — Næsti skandinaviski tannlæknakongres verður baldinn i Danmörku, en stjórnina skipa þeir collegar: Holger Glahn, ,T. J. Holst og Fritz Orth. Fleimilisfang Sk. Tf. í hinum 4 Norðurlandanna er: Vestervoldgade 87, Köbenhavn, Danmark. Fabiansgatan 8, Helsingfors, Finland. Drammensvejen 42, Oslo, Norge. Skeppsbron 44, Stockholm, Sverige.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.