Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 29

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 29
23 notið að einhverju leyti árlegs viðhalds á tönnum, hefir talan aftur á móti lækkað um alt að helming; er t. d. árið 1920 í 10 ára börnum 0.07 skemd tönn i hverri stúlku að meðaltali, en árið 1934—35 4,00 skemd tönn, en árið 1938—39 2,02 skemd tönn að meðaltali í hverri telpu. Nú eru i þessum skýrslum allar aðgerðir frá fyrri árum reiknaðar sem skemd- ir, svo telja má að það sje sjálf smitunin, sem með auknum viðgerðum og hirðingu hefir farið minkandi.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.