Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 30

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 30
Tek að mjer viðgerðir á rafmagnsáhöld- um, legg raflagnir fyrir vjelar, Ijós og hringingar og yfirleitt útvega og afgreiði flest það, sem faginu tilheyrir. Yfir 20 ára reynsla sannar manni nógu vel, hvers virði vinnu- og vöruvöndun er í viðskiftum. Virðingarfylst. Löggiltur rafvirkjameistari. Sjafnargötu I Reykjavík. Sími 1867. Póstb. 483.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.