Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 8
4
Gunnar Hallgrímsson, Akureyri. Prót frá tannlækna-
skólanum í Khöfn 1936.
Ellen Björnssön, Reykjavík. Próf frá tannlæknaskól-
anum í Khöfn 1937.
Matthías HreiSarsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna-
skólanum i Hamborg 1939.
Fjelagar, er dvelja erlendis:
Finn Smith, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum i
Khöfn 1933.
Bergljót Magnúsdóttir Smith, Khöfn. Próf frá tann-
læknaskólanum í Khöfn 1933.
Rafn Jónsson, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum
í Khöfn 1936.
Aðrir ísl. tannlæknar erlendis:
Guörún Jóhanns, Danm. Próf frá tannlæknaskólanum
i Ivhöfn 1934.
Kjartan Guðmundsson, Danm. Próf frá tannlæknaskól-
anum í Khöfn 1938.
íslenzkir tannlæknanemar:
Jón Sigtryggsson, læknir, Khöfn
Stefán Pálsson ----
Gunnar Skaftason ----
Hallur Hallson ----
Sveinn Björnsson ----
Reynir Tómasson, Þýzkalandi.
Guðr. Pálsdóttir, Stokkhólmi.
Aðrir, sem stunda tannlækningar hjer á landi:
Ellen Benediktsson. Próf frá tannlæknaskólanum í
Khöfn 1927. (Dvelur nú í Rönne, Bornholm, og
hefir ekki sjálf stundað tannlækningar hjer á landi
síðastl. 3 ár, en starfrækir lækningastofu í Rvík
m. þýzkum aðstoðartannlækni).
Jón Jónsson, læknir, Rvík.
Friðjón Jensson, læknir, Akureyri.
Eiríkur Björnsson, læknir, Hafnarfirði.