Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 8

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Blaðsíða 8
4 Gunnar Hallgrímsson, Akureyri. Prót frá tannlækna- skólanum í Khöfn 1936. Ellen Björnssön, Reykjavík. Próf frá tannlæknaskól- anum í Khöfn 1937. Matthías HreiSarsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna- skólanum i Hamborg 1939. Fjelagar, er dvelja erlendis: Finn Smith, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum i Khöfn 1933. Bergljót Magnúsdóttir Smith, Khöfn. Próf frá tann- læknaskólanum í Khöfn 1933. Rafn Jónsson, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum í Khöfn 1936. Aðrir ísl. tannlæknar erlendis: Guörún Jóhanns, Danm. Próf frá tannlæknaskólanum i Ivhöfn 1934. Kjartan Guðmundsson, Danm. Próf frá tannlæknaskól- anum í Khöfn 1938. íslenzkir tannlæknanemar: Jón Sigtryggsson, læknir, Khöfn Stefán Pálsson ---- Gunnar Skaftason ---- Hallur Hallson ---- Sveinn Björnsson ---- Reynir Tómasson, Þýzkalandi. Guðr. Pálsdóttir, Stokkhólmi. Aðrir, sem stunda tannlækningar hjer á landi: Ellen Benediktsson. Próf frá tannlæknaskólanum í Khöfn 1927. (Dvelur nú í Rönne, Bornholm, og hefir ekki sjálf stundað tannlækningar hjer á landi síðastl. 3 ár, en starfrækir lækningastofu í Rvík m. þýzkum aðstoðartannlækni). Jón Jónsson, læknir, Rvík. Friðjón Jensson, læknir, Akureyri. Eiríkur Björnsson, læknir, Hafnarfirði.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.