Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Page 8

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Page 8
4 Gunnar Hallgrímsson, Akureyri. Prót frá tannlækna- skólanum í Khöfn 1936. Ellen Björnssön, Reykjavík. Próf frá tannlæknaskól- anum í Khöfn 1937. Matthías HreiSarsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna- skólanum i Hamborg 1939. Fjelagar, er dvelja erlendis: Finn Smith, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum i Khöfn 1933. Bergljót Magnúsdóttir Smith, Khöfn. Próf frá tann- læknaskólanum í Khöfn 1933. Rafn Jónsson, Khöfn. Próf frá tannlæknaskólanum í Khöfn 1936. Aðrir ísl. tannlæknar erlendis: Guörún Jóhanns, Danm. Próf frá tannlæknaskólanum i Ivhöfn 1934. Kjartan Guðmundsson, Danm. Próf frá tannlæknaskól- anum í Khöfn 1938. íslenzkir tannlæknanemar: Jón Sigtryggsson, læknir, Khöfn Stefán Pálsson ---- Gunnar Skaftason ---- Hallur Hallson ---- Sveinn Björnsson ---- Reynir Tómasson, Þýzkalandi. Guðr. Pálsdóttir, Stokkhólmi. Aðrir, sem stunda tannlækningar hjer á landi: Ellen Benediktsson. Próf frá tannlæknaskólanum í Khöfn 1927. (Dvelur nú í Rönne, Bornholm, og hefir ekki sjálf stundað tannlækningar hjer á landi síðastl. 3 ár, en starfrækir lækningastofu í Rvík m. þýzkum aðstoðartannlækni). Jón Jónsson, læknir, Rvík. Friðjón Jensson, læknir, Akureyri. Eiríkur Björnsson, læknir, Hafnarfirði.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.