Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Page 7

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1940, Page 7
Tannlæknafjelag íslands. Stjórn 1939—40: Hallur L. Hallsson, form. Theódór Brynjólfsson, ritari, Thyra Loftsson, gjaldkeri. Yaram. í stjórn: Björn Br. Björnsson. Endurskoðendur: Engilbert Guðmundsson og Ellen Björnsson. Bókavörður: Ellen Björnsson. Fjelagar: Brynjiilfur Björnsson, Reykjavík. Próf frá tannl.skól- anum í Khöfn 1906. Leifur Sigfússon, Vestmannaeyjum. Próf frá tannl,- skólanum í Iíhöfn 1920. Hallur L. Hallsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna- skólanum í Khöfn 1923. Thyra Loftsson, Reykjavík, Próf frá tannlæknaskó- anum í Khöfn 1925. Alfred J. Baaregaard, ísafirði. Próf frá tannlækna- skólanum í Khöfn 1931. Engilbert Guðmundsson, Reykjavík. Próf frá tann- læknaskólanum í Kiel 1932. Theódór Brynjólfsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna- skólanum i Kiel 1934. Björn Br. Björnsson, Reykjavík. Próf frá tannlækna- skólanum í Khöfn 1935.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.