Fylkir - 23.12.1967, Blaðsíða 4
ÓLABLAÐ FYLKIS 1967
OFTLEIÐIS LANDA MILL
LÆGRI FARGJÖLD EN LOFTLEIÐIR GET- UR ENGINN BOÐIÐ Á FLUGLEIÐUNUM TIL OG FRÁ ÍSLANDI. MGILEGAR. HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN 0G HEIM
UPPLÝSINGAR OG FARPANTANIR HJÁ SÖLUUMBOÐINU: VESTMANNAEYJAR: Jakob O. Olafsson Faxastíg 1, sími 1194.
/ hofllfWIR
1 nikynning írá Véldjórafélaginu, Félagið vill beina þeim tilmælum til félagsmanna sinna sem enn eru óráðnir á komandi vetrarvertíð, að þeir hafi samband við formann fél. sem fyrst í síma 2096. STJÓRNIN.
1 M H U G 1 Ð ! Óska eftir að kaupa notað og vel með farið píanó. Upplýsingar í síma 1725.
1 )ömur athugið! Permanent, háralitun, hárskol, lagning, dömuklippingar. Hárgreiðslustofan er opin aftur að Miðstræti 11. SÍMINN ER NÚ 1925.
ÚTGERÐARMENN!
Þeir útgerðarmenn, sem þurfa að láta steypa fyrir sig
netagrjót, fyrir næstkomandi vetrarvertíð, gjöri pönt-
un á því sem fyrst. — Símar 1150 og 1249.
LÚÐVÍK REIMARSSON.
Frá pósthúsinu
Jólapóstur til Reykjavíkur, og út á land, þarf að berast póst-
húsinu í þessari viku, í síðasta lagi fyrir kl. 16, laugardaginn
16. þ.m.----Innanbæjarbréf, sem berast eiga út fyrir jól
þurfa að berast póstafgreiðslunni, í síðasta lagi fyrir kl. 22
mánudaginn 22. des. Merkið jólabréfin „Jól” (vinstra megin
neðst).
í sambandi við burðargjöld, skal þetta tekið fram: Mik-
ils misskilnings hefur gætt í sambandi við það, sem almenn-
ingur kallar „pin bréf”.
Burðargjald er ekki lægra þó bréf sé sent í opnu umslagi
en hægt er að senda jólakort með „áprentuðum jólakveðj-
um”, sem „Prentað mál”, og er burðargjald þá kr. 2,50 fyrir
allt að 50 gr. En þess verður að gæta, að þá má ekki skrifa
nema 5 orð á kortið, eða með öðrum orðum undirskrift.
Forðist jólaösina, kaupið frímerkin tímanlega.
Kaupið „Líknarmerkin”, kr. 4, 4+50 aurar og kr. 5 + 50
aurar.
Helztu burðargjöld:
Almenn bréf, utanbæjar kr. 5,00, innanbæjar kr. 4,00.
Prentað mál, innanbæjar og utan kr. 2,50 íyrir allt að 50 gr.
Sendum viðskiptavinum vorum beztu óskir um
GLEÐILEG JÓL
og farsælt komandi ár.
Þökkurn viðskiptin á árinu, sem er að líða.
Vestrnannaeyja Apófek
TILKYNNING |
Samkvæmt reglugerð nr. 258 frá 7. des. 1964 má enginn selja
flugelda eða aðra slika skotelda, nema hann hafi fengið til þess
leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra.
Öllum flugeldum og öðrum slíkum skoteldum, sem hafðir eru
til sölu, skulu fylgja prentaðar leiðbeiningareglur á íslenzku,
og skal þess sérstaklega getið, ef óráðlegt þykir að börn eða
unglingar innan 16 ára aldurs, hafi þá undir höndum, og er þá
sala eða afhending til þeirra með öllu óheimil.
Bannað er að selja flugelda og annarskonar skotelda til al-
mennings, nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báð-
um dögum meðtöldum.
Bann þetta nær þó ekki til skipa, björgunarsveita eða ann-
arra aðila, sem líkt stendur á um.
Bannað er að hafa til sölu flugelda, sem eru meira en
tveggja ára gamlir.
Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum til eftirbreytni.
BÆJARFÓGETI.