Fylkir


Fylkir - 23.12.1967, Blaðsíða 25

Fylkir - 23.12.1967, Blaðsíða 25
J OLABLAÐ FYLKIS 1967 25- Nýjar vörur daglega, N óg bílastæði. V **: ■•Jfíð Gannar Ólafsson & Co. h.f. LANDAKIRKJU BERST VEGLEG GJÖF. Fimmtudaginn, hinn 14. þ.m. kallaði Steingrímur Benediktsson, fyrrv. skólastjóri, á sóknarnefnd Landakirkju og sóknarprestana, til heimilis síns, þar afhenti hann kirkjunni að gjöf sérlega fagran róðukross, gerðan í Englandi. Þennan fagra grip, gefur Stein- grímur til minningar um konu sína, Höllu, sem lézt á föstudaginn langa á þessu ári. Halla var kirkjurækin kona, ekki af siðvenju einni, heldur sakir trú- ar á þann Drottinn, sem gaf sig sjálfan í dauðann á krossi fyrir synduga menn. Þess vegna var Höllu kærastur staður við kross hans. Við þökkum þessa ágætu gjöf, fyrir hönd safnaðarins og árnum ástvinum Höllu allrar Guðs bless- unar og gleðilegra í jóla í Jesú nafni. Þökkum innilega sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, JÓNÍNU Þ. ÁSBJÖRNSDÓTTUR Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs og þökkum liðnum árin. Jóhann B. Sigurðsson, Eiríkur Björnsson, Ásbjörn Björnsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð- ur okkar KRISTBJARGAR EINARSDÓTTUR, frá Málmey. Rósa Guðmundsdóttir, Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson, Brúnhild Guðmundsson, Einar Guðmundsson, Guðfinna Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. M U N I Ð .æ- Jélapóst skátanna. Afgreiðslan er, í Hoover-umboðinu. SKÁTAÞJÓNUSTAN Venlunln Sfrandberg auglýslr Fyrir telpur: kjólar, i, • '■■■ ú®'.':: ■ sokkar, peysur, hnepptar ljósir litir (einnig mohair) loðhúfur. l .-/ -•S'.'' lóíd' ',Vf! Fyrir drengi: • Síðbuxur, röndóttar, ný snið nr. 6-18, einlitar nr. 2-4, skyrtur og peysur, hattar með eyrnaskjóli. Fyrir tóninga: Úlpur, slár, pilsi, blússur og peysur. Fyrir dömur: Blússur með silfurþræði, r peysur, rósóttar, Revlon ilmvötn og handáburður. Fyrir herra: Peysur og skyrtur, nýjar gerðir. Gleðileg jól, '"(•:•■•; Tífr^t.r •- Óskum ölltim viðskiþtavinum vorum gleilega jéla, íarsæls komandi árs, Þökkum viðskiplsn. - ' > " ' Gunnar Olafsson & Co. h.f.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað: Jóla og áramótablað 1967 (23.12.1967)
https://timarit.is/issue/352866

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Jóla og áramótablað 1967 (23.12.1967)

Aðgerðir: