Fylkir


Fylkir - 23.12.1968, Side 28

Fylkir - 23.12.1968, Side 28
JÓLAbLAÐ FYLKIS 1968 S2SESSS' ÚTSVARS- GREIÐENDUR Munið að greiða útsvar yðar upp fyrir áramót, svo þér tapið ekki frádrætti, vegna þess við álagn- ingu 1969. Sem dœmi má nefna, aö mað- ur, sem hefur kr. 15.000,— í út- svar og iapar frádrœttinum fœr kr. 5.000,— lagðar ofan á út- svarið 1969. Maður með kr. 30.000,— í út- svar fœr kr. 10.000,00 ofan á sitt útsvar. Gerið skil fyrir áramót. VTS VARSINNHEIMTAN •Mh JÓN HJALTASON Hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Drifanda við Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug. ardaga kl. 11 _ 12 f.h. Sími 1847. JÓN ÓSKARSSON lögfræðingur Vestmannabraut 31. Sími 1878. trfM PÉTUR EGGERZ viðskiptafræðingur, Strandveg 43. Sími 2314. Viðtalstími: Kl. 4—7, virka daga nema laugard. kl.ll—12 SKATTFRAMTÖL og UPPGJÖR- Þeir einstaklingar og íyr- irtæki, sem óska eftir skatt- framtölum og/eða uppgjör- vinsamlegast hafið sambandi scm iyrst. MESTA URVALIÐ, og fallegustu sokkana og sokkabuxurnar fáið þér frá TAUSCHEIi Þér gerið góð kaup með því að nota T AU S C II E R vöru. SPARISJÖÐUR VESTMANNAEYJA óskar öllum Eyjabúum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðnuw árum. SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA •Kixfaa Norðlendingar Vestmannaeyjum Þorrablót Norðlendingafélags Vestmannacyja, verð- ur haldið 18. janúar næstkomandi. Félagar cru beðn- ir, að tilkynna þátttöku sína fyrir 10. janúar í annað. hvort simanúmcranna: 1135 _ 1894. SKEMMTINEFND. TILKYNNING Samkvæmt reglugerð nr. 285 frá 7. des. 1964, má enginn selja flugelda eða aðra slíka skotelda, nema hann hafi fengið til þess leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra. Öllum flugeldum og öðrum slíkum skoteldum, / sem hafðir eru til sölu, skulu fylgja prentaðar leið- beiningarreglur á íslenzku, og skal þess sérstaklega getið, ef óráðlegt þykir, að unglingar inan 16 ára aldurs hafi þá undir höndum, og er þá sala eða af- hending til þeirra með öllu óheimil. Bannað er að selja flugelda og annarskonar skot clda til almennings, nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Bann þetta nær þó ekki til skipa, björgunar- sveita eða annarra aðila, sem líkt stendur á um. Bannað er að hafa til sölu flugeldt:, sem eru meira en tveggja ára gamlir. Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum til eftirbreytni. LÖGBEGLAN. MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHM' § O ffl o S u o i s ffl o I n o o s IS/I GLEHILEG JÖL! GLEÐILEG JÓL! Húsgagna- og gólfteppaverzlun Morinós Guðmundssonor Brimhólabra ut 1. Sími 1200 SENDUM VID SKIPTAVINUM VORUM NÆB OG FJÆR BEZTU JÓLA OG NÝÁBSÓSKIB, MEÐ ÞÖKK FYRIR ÁNÆGJULEG VIÐSKIPTI Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. 2 o o n 2 o n 2 o n 2 o n 2 o MGHMGHMGHMGHMGHMGIIMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHM

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.