Fylkir


Fylkir - 23.12.1999, Side 5

Fylkir - 23.12.1999, Side 5
FYLKIR jólin 1999 5 Arnar Sigurmundsson: Fylkir 50 ára Talsmaður frelsis og framfara í hálfa öld Blaðaútgáfa í Vestmanna- eyjum hefur verið lífleg og fjölbreytt allt frá því um 1920. Tilraun til blaðaútgáfu í Eyjum hófst með útgáfu Frétta árið 1917, en blaðið varð ekki langlíft. í kjöfarið fylgdi SKEGGI sem kom út í liðlega þrjú ár. Með útgáfu viku- blaðsins VÍÐIS sem hóf göngu sína árið 1928 verða tímamót í blaðaútgáfu í Eyjum. Blaðið kom út í nánast hverri viku og var yfirleitt fjórar blaðsíður að stærð og kom út, allt til ársins 1951. Víðir var ekki flokksmál- gagn, en stefna þess var jafnan mjög hlynnt Sjálfstæðis- flokknum. Um 1930 fer að bera á kosningablöðum og bæklingum stjórnmálaflokk- anna. Blaðaútgáfa stjórnmála- flokkanna í Eyjum hófst 1938, en þá hóf Framsóknarblaðið göngu sína, Eyjablaðið kom út árið 1939 og Brautin fór af stað árið 1940. Útgáfan hófst á miklum umbrotatímum Þegar Fylkir hóf göngu sína 18. mars 1949 voru mikil átök í íslenskum stjórnmálum vegna inngöngu landsins í NATO. Erfitt efnahagsástand og opinber skömmtun með til- heyrandi leyfisveitingum var allsráðandi. Fulltrúaráð flokksins í Eyjum taldi nauðsynlegt að koma upp eigin málgagni enda þá farið að styttast í næstu kosningar til Alþingis og bæjarstjórnar. Fyrsti ritstjóri og ábyrgð- armaður Fylkis var Guðlaugur Gíslason, kaupmaður í Geysi, síðar bæjarstjóri, bæjarfulltrúi og alþingismaður. Þegar Guð- laugur tók við ritstjórn Fylkis hafði hann aflað sér víðtækrar reynslu í atvinnu- og stjórn- málum og setið í bæjarstjórn í átta ár og átti eftir að vera bæjarfulltrúi frá 1950-74. Til þess að halda úti blaðinu þurfti að afla auglýsinga og sá Finnbogi Friðfinnsson ( Bogi í Eyjabúð) um þá hlið. Það sem gerir sögu Fylkis dálítið sér- staka er að merki blaðsins hefur verið óbreytt frá upphafi og mun slíkt vera nær eins- dæmi í íslenskri blaðaútgáfu. Merkið hefur sannarlega stað- ist tímans tönn og ber þeim góðan vitnisburð sem það gerðu. A þessum tíma voru öll blöðin í Eyjum seld í lausa- sölu. Fjöldi sölubarna kom þar við sögu og eiga margir góðar minningar frá þeim tíma. Blaðið kom yfirleitt út á laug- ardögum og síðar á föstudög- um og var afgreiðsla þess lengst af í Samkomuhúsinu. Steinn Ingvarsson frá Múla sá um afgreiðslu blaðsins með miklum sóma í fjölmörg ár. Prenttæknin bauð ekki upp á miklar myndbirtingar á þesum tíma, en blaðið var blýsett og þurfti þá að útbúa sérstök myndamót fyrir hverja ljós- mynd. Fyrstu ljósmyndirnar sem birtust í Fylki í árslok 1949 voru í tilefni 75 ára af- mælis Guðjóns Jónssonar frá Oddsstöðum. Næst birtust ljósmyndir í Fylki vegna framboðslista flokksins til bæjarstjórnar í janúar 1950. En þá var aðeins hægt að birta myndir af efstu mönnum sem myndamót voru til af! A þessum tíma skipti útgáfa pólitísku blaðanna í Eyjum mjög miklu fyrir flokkanna. Fylkir kom mjög reglulega út og komst upp í allt að 48 tölublöð á ári. Síðar urðu blöðin 30-35 og nú 4-8 á ári. Vægi pólitísku blaðanna tók að breytast á áttunda ára- tugnum. Hér í Eyjum gerðist þetta tiltölulega hratt eftir eldgosið 1973. Blaðið Dag- skrá hóf göngu sína 1972 og blaðið Fréttir árið 1974. Þessi blöð sem eru óháð stjórnmála- flokkum náðu fljótlega góðri fótfestu og komu að verulegu leyti í stað pólitísku blaðanna í bænum. Tuttugu ábyrgðarmenn á fimmtíu árum Á þeim liðlega fimmtíu árum sem liðin eru frá því Fylkir hóf göngu sína hafa margir komið að málum. Á þessum tíma hafa oftast verið ritnefndir með ákveðinni verkaskiptingu. Oft- ast hefur einhver ákveðinn aðili verið ábyrgðarmaður og/eða ritstjóri. Undirrituðum telst til að rúmlega tuttugu hafi verið ábyrgðarmenn að blaðinu á þessum fimmtíu árum, nokkrir oftar en einu sinni. Sem fyrr sagði var Guðlaugur Gíslason sá fyrsti, síðar komu Gunnar Hlíðar og Björn Guðmundsson árið 1950. Þá tók Kristján Georgs- son við og var til 1953 er Jóhann Fiðfinnsson varð ábm. Einar Haukur Eiríksson var ritstjóri í átta ár eða frá 1954- 1962. Þá tók Jóhann aftur við, síðan Björn Guðmundsson 1963-1966, en frá er talinn tíminn sem Sigfús Johnsen sá um blaðið hluta ársins 1964. Sigurgeir Jónsson frá Þor- laugargerði var ábm. 1966- 1968. Björn tekur aftur við blaðinu 1968-1970. Þá varð Steingrímur Arnar ábyrgðar- maður til 1972. Gísli Gíslason var ábm. í nokkur skipti, en þá um haustið 1972 tók Páll Scheving við blaðinu. Páll var með blaðið fram á fyrri hluta árs 1977 eða í fimm ár. Hann var þó ekki hættur afskiptum af blaðinu og sá um afgreiðslu þess fram á árið 1983. Þegar Páll lét af ritstjórn var að styttast í kosningar til bæjar- stjórnar og Alþingis sem fram fóru 1978. Á þessum tíma voru ábyrgðarmenn Björn Guðmundsson, Steingrímur Arnar, Sigurður Jónsson og Gísli G. Guðlaugsson. Árið 1979 tekur Magnús Jónasson við sem ábm. til ársloka 1981. Þá tekur Sigurður Jónsson við og er ábm. fram í sept. 1983 er Georg Þór Kristjánsson gerist ábm. Árið 1984 er Ásmundur Friðriksson ábm. og árið eftir er Sigurður Einarsson kominn til skjalanna en hann var þá form. fulltrúaráðs flokksins. Geir Jón Þórisson var ábm. 1986-1987,en þá tók Grímur Gíslason við og sá um blaðið til 1991. Óskar Arason var ábm. 1992, en þá tók Arnar Sigurmundsson við og var ábm. fram á fyrrihluta þessa ára, eða í sex ár. Núverandi ábm. Grímur Gíslason tók við blaðinu síðasta vor. Sem fyrr sagði hafa oftast verið rit- nefndir að blaðinu á þessum fimmtíu árum og er málum þannig skipað nú. Nær allt starf við útgáfu Fylkis hefur verið unnið án þess að nokkur greiðsla hafi komið fyrir, enda væri útilokað að halda blaðinu úti með öðrum hætti. Þrátt fyrir að mjög hafi dregið úr árlegum fjölda tölublaða hjá Fylki á síðustu 25 árum má ekki gleyma því að mikil vinna fylgir útgáfunni. Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á jólablaðið og hefur stærð þess verið 28-32 bls. Prentvinnsla Fylkis hefur nær undantekningarlaust verið framkvæmd í Eyjum, lengst af hjá prentsmiðjunni Eyrúnu en hin síðari ár hjá Eyjaprenti. Páll Scheving reyndist blaðinu mikill máttarstólpi Þegar litið er yfir farinn veg í útgáfu Fylkis og metinn árang- ur þess er af mörgu að taka. Blómatími pólitísku blaðanna er löngu liðinn og eru nú raunar sárafá blöð gefin út á vegum flokkanna og ekkert á landsvísu. Ef gera á tilraun til þess að nefna einhvern ein- stakling sem hefur haft mest áhrif á útgáfu blaðsins vil ég nefna Pál Scheving. Páll tók við blaðinu haustið 1972 eða rétt fyrir gos og var ritstjóri þess á miklum umbrotatímum eftir gos og þegar flokksblöðin fóru að týna tölunni. Páll stýrði blaðinu af miklum myndarskap og sá um afgreiðslu þess í nokkur ár eða allt til 1983. Árið 1975 var tekinn upp að frumkvæði Páls myndaþáttur í jólablaði Fylkis, sem fékk heitið Látnir kvaddir. Eldgosið á Heimaey olli því að Eyjafólk sem ekki kom til baka tók sér búsetu víðs vegar um land og gömul tengsl rofnuðu að nokkru. Við þessar aðstæður fór Fylkir af stað með þennan þátt í jólablaðinu. Þar birtast ljós- myndir af fólki sem búið hefur í lengri eða skemmri tíma í Eyjum og látist hefur á árinu. Þessi þáttur er einsdæmi í blaðaútgáfu hér á landi og hefur mikið sagnfræðilegt gildi fyrir eyjarnar. Eins og gefur að skilja fylgir því umtalsverð vinna að fylgjast með og halda utan um upplýsingar fyrir þennan þátt. Undanfarin ár hefur Bjarney Erlendsdóttir frá Ólafshúsum aflað upplýsinga vegna þessa þáttar og kunnum við henni bestu þakkir. Auk Gríms Gíslasonar ábm. eru nú í ritnefnd Fylkis þeir Sigurður Einarsson, Magnús Jónasson; Skapti Örn Ólafsson og Arnar Sigurmundsson. Á merkum tímamótum í útgáfu Fylkis færi ég blaðinu bestu árnaðaróskir með þeirri von að blaðið haldi velli í framtíðinni í þeirri gífurlegu samkeppni sem nú ríkir hjá upplýsingamiðlum hér á landi. Mólgogn Sjólfstæðis- flokksins v a r p ltla/l þctla, iem mi kemur fyt- ir almenniiigi sjónir'I lyrsla ."'ii, er slolnaö vffeliO úl aO l lhlulun ifjdriid/ og /ulltrúa- rdOi Sjállstéróistélagnnna hér I Vesimannacyjum og mun þaO lúlka skoóamr cig vcra málsvari Sjlliheflisllokksins o& lylfía slelnu hans. fílaflifl mun utOa brejar- 0£ lunihniál. Uylja greinar um e/ni. sem /W.l lelur aimenning varfla, sru og gagnrýni á þvi. scm þafl lelur miflur fara. HlaÓinu e'r knkomifl afl llylja grcinar lyrir l*á llokksmcnn, scm þess áska, og viU livelja rncnn lil þcss afl iiola ilálkn þess lil afl Acimcc liugfl arelnum tiiuim þyrir almenrungs bá mnrt OlaOifl einnig /lylja Ircllir, innlenilar og crlendar, ellir jn/i srrn aflslaOa er lil. t/m úlgáj u blaflsms sér ril- uefnd, sem kosin var a/ /ulllrúa- ráfli Siiillsiirflislélaganna. ÚTG. Stofnlónadcildin krefst sölu á bæjartogurunum. Slofnlónodeildin mun nú hoto skrifoð baejorlógelo og krofiit þess. aS togoror bat|0'útgerSor- innor, b.v. Bjornarey og b v. Ell- iSocy verSí ouglýttir til tölu vegno vontkilo ó ofborgunum og vóvtum of lónum Slofnlónadeild- Þó aS vilaS ii, oS haejorútgeiS in eigi tem ttendur í örSugleik- um fjórhogtlego, þó er þetta þó olnSi, tem ollur olmennrngur hlýtur oS krefjott of meirihlut- onum, oð honn róBi from úr. Meirihluti tucjortljórnorinnor hefur oS vítu týnt tig olgerlega óhaefon lil þett 08 ttondo fyrir opmberum rekttri, hvorl heldur cr rekttn baejorint, togoronno, Enn um bæjarútgerdina Þor tcm greiStluörSugleikor baejorútgcrSorinnor cSo léttoro togt greiSiluþrot hofo veriS eilt of oSolumracSoefni bJejoibúo 08 undonfornu, þykir mér rétl oS víkjo lltillega 08 þestum mólum, þóll þonnig té hórtoS, emt og nú stondo sokir oS ekki er hiegt oS gefo uemondi upplýíingor i mól- inu. Er nú voriS 05 vinno oS end- urskoBun fyrirljekisins, oS þvi oS gero reiknmgo úlgcrBormnor upp. Þegor upi j|Or tvo liggur fyrir er fyrtl hí.-gt oS gelo ol- mennmgi (yllth upplýtingoi. Eftir þvi bróoobirgBouppgjöri tem gert helur veriS, virSiti of- komo logoronno vero m|ög sljem, og bcndo lil þess, oS um veru-' legan holki ó órinu 1948 té oB rjeSo. Endo mun þoS mjög i tomrjemi viS þ/e ■ tkuldir c'itgerS- orinnor, tem fo’’nar eru i gjald- dago, og ekki f ifur venS hjegt oB greiðo, en þ er munu o. m. k. nemo um 2 n .iljónum og 200 þúsundum krón^, cn upp í þcllo mun vero lii I it- og fitkond- virSi, er nemo rúmum 400 þúv kr. Skuldu úlger&ormnor follnor i giolddogo kunno 08 vero mis- jofnlego oSkollondi, en mett oS- kollondi mun vero greiSslo virmulouno er nemur um 500 |>ús króno og greiStlo til ttofn- lónodeildorinnor, er nemui 01818 Ijepum 445 þús. króno Eru viS- tkiplin viS ttofnlónodcildino komin ó þoð ttig. oð tilkynnt Dolobútint oðo byggingu nýju rofttöSvorinnor, en þetla mól er þaS viðkvjeml fyrir ollon olmcnn ing, oS þvi verSur oð bjargo við ó heiðorlegon hótr. Sólo logoronno ó opmberu uppboSi myncfi þýðo slórkotllegl fjórhogsljón fyrir ollon olmenn- mcS hxkkuSum últvörum ó helur veriB, oð tkipin veiSi oug- lýst lil tolu, ef greiSslo verSi ekki komin fyrir þetti vikulok. Af framontkróSu tést, oð ó- stondiS er tljemt og krefst rót- tJekra oSgerSo, ef ollt ó ekki 08 foro i algjört strond. Þor tcm þvi hcfur veriS holdiS fram, 08 úlgerSortfjórn beri öll tomerginlego óbyrgS ó hvernlg komiS er, tkol ég toko from fyrir hönd okkor Arsjclt Sveinstonor, tem crum í minnihlulo i úlgerSor stjórn oS við teljum cS við ber- um engo óbyrgð ó ótlondmu eint og þoS er í dog, ol þeirri ein- foldu ósl*6u, oS viS höfum yfír- leitl ekki verið hofSi meS i róB- um, tértloklego hvoB viSvikur fjórmólum fyrirtjckitins, og bein limi leyndir ýmtu, t. d. hefur bréf fró Slofnlónodcildinni dogt. teint í jonúor, þor tem ókveðiS er krofrzt grerStlu, ekki ennþó venS logl fyrir útgcrSortljórn. Þrir.menn úr meirihlutonum fóru fil Re/kjovikur fyrir nokkru þeirro erindo 08 othuga mþgu- lcika ó lónlöku honda útgerS- inni. Þctlo vor aldrti tekiS fyrir i úrgerSorstjórn,' og minmhluunn viui ekkert um þctto fyrr heldur en umrjeddir menn voru kommr' til höfuSborgorinnor. Allt er cfl- ir þessu. VirSitlmieirihlutinn ol- gerlcgo hofo skoSoS BjejorúlgerS ino sem titl einkofyrirtaeki. All- or oSfinnslur og óbendingor til bóto holo veriS skoSoSor sem ol- tóknii og óróSur og er gcein hr. Hrólft Ingólftsonor oSolgjold- kero. er honn skrifoSi i Broutino 12. jonúor s I. gott daemi þor um I þessori grein heidur hr H. I. því from, oð reksturinn hofi gengiS vel og ollt st í logi — rsplega tveim mónuSum seinno er ollt komiS i strond StorftoðferSír meirihlutons i sombondi við útgcrSina holo nú vtriS nokkuS roktor, mun morg- um finnatl þaer ó þann veg, oð litt olluSu þjer útgerSinni Iroutlt £n þoð tjónormiS mun hofo róB- iS oS kvcSjo sem minnst sjólf stjrSismennino til, tvo 08 meiri- hlutinn gaeti hró/oS sér of öllum ofrekunum, f því tilfelli 08 úl- gcrSin hefSi gengið vel. og trenl Ó, oS þetto vjcri meirihlulont vcrk, eins og |ieir enn þonn dog i dog leljo tig einkum eigo heiB- urinn ol hingoð komu (ogoronno, þólt ttoSreyndin té tú oS ollu flokkor tlóSu oð þyi. ■j. GuSm. Ulanríkissfefna kommúnlsta Vegno tkrifo kommúnitto I EyjoblaSinu oS undonföneú um hiS vaenlonlego Atlonlthoft- bondolog og ofslöðu Islonds til þets, þykir mér rétl oð rifjo upp nokkror stoSreyndir, lcm greini- lega tonna oð ollr hjol þeirro um þetto mól er blekking ein og oS oftlaSa kommúnislo í ulonrikis- mólum er svo mjög ó reiki og hóð tlefnu Rútto, oð hinir tmaerri sjxSmenn þeirro hér ó londi holo margtinms orSiS sér til othljegft vegna tifelldro tkoS- onotkipta og ótrúlegror þjónkun- or viS þelto riki, og 08 þcim er því monno sizt trúondi til foryttu í þetsu míkilvjega móli. Til þess oS nfjo upp þcttor stoðreyndir þarf oð foro nokkuS oftur I timonn I upphofi tíSori ttyrjoldarinn- or, meSon Rúttor voru enn i hern oðor- cg vinótlubondologi viS l<ir>o þýzku natitto, krof&utl ■Vrjmhalcl i 4. sfðu. Forsíða fyrsta tbl. Fylkis sem kom út 18. mars 1949.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.