Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 22

Skátablaðið - 01.01.1947, Qupperneq 22
NU SKULUM VIÐ o Gátuvísa. (Karlmannsnafn.) Hálft er nafn við saltan sjó, — svo í ljóði bundið — annan liluta’ í öskustó áttu’ að geta fundið. E. K. Kfossgáta. Lárétt: 2. stúlka. — 6. fjölmennt félag. — 8. megin- gjörð. — 9. húsdýr (þf.). — to. úr-hljóð. — n. fæða. — 13. meindýr. — 15. trog. — 16. grönn. — 17. verkfæri (þf.). — 19. — •/ — ••/ 20. á fötum. — 21. ónefndur. — 23. sláttur. Láðrétt: 1. hlútafélag. — 3. veiðitæki. — 4. mannsnafn. — 5. reita. — 7. einbúinn. — g. mikið skáld. — 11. forsetning. — 12. veizla. — 13. • • — • /-/ 14. tveir eins. — 17. mjög. — 18. fugl. — 19. feiðsla. — 22. nei. Hver sagði þetta? (Spurningar úr íslendingasögunum og íslands- sögunni.) t. Þeim var ég verst, er ég unni mest. 2. Gömium kennum vér nú goðanum að geifla á saltinu. 3. Engin hornkerling vil ég vera. 4. Berr er hver að baki nema sér bróður eigi. 5. Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði. 6. Góðar eru gjafir þínar, en meira þykir mér verð vinátta þín og sona þinna. 7. Skaltu það muna, vesæll maður, meðan þú lifir, að kona hefir barið þig. 8. Enginn frýr þér vits, en meir ertu grunað- ur um græsku. 9. Urn hvað reiddust goðin, þá er hér brann hraunið, er nú stöndum vér á? 10. Lítið lagðist hér fyrir góðan dreng, er þræl- ar skyldu honum að bana verða. Felumynd. Hvar.er heimsskautafarinn? 14 SKATAB LÁÐ IÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.