Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1959, Blaðsíða 23

Skátablaðið - 01.01.1959, Blaðsíða 23
Reyíiclu sfálí Kanínan EFNI: 60 gr. af þykku ullargarni, gráu eða hvítu, smá fílt-afgangar, helzt svartir, í eyru, nef og augu, rautt silkiband og pappi. Kanínan er 11,5 cm há. líoltarnir, eða hniklarnir, eru búnir til svona: Klippið tvö jafnstór pappalok og gerið gat i miðjuna. Fyrir búkinn eiga lokin að vera ca. 10 cm í þvermál, fyrir liausinn 8,5, fyrir trýnið og skottið 4 cm. Gatið á miðju lokinu á að vera í þvermál: 4,5 cm á því stærsta, 3 cm á því næsta og 1,5 cm á því minnsta. Klippið fyrir búkinn 20 sinnum 3,5 m a£ garninu. Leggið svo stærstu lokin saman, leggið saman garnið og vefjið því svo þétt utan um lokið. Klippið svo garnið í sundur í kantinn, en heftið það vel saman í miðjunni, takið svo pappann undan og klippið boltann vel til, svo að hann verði vel hnöttóttur. Fyrir hausinn þarf 10 sinnum 3,5 m af garni. í trýnið og skottið 4 sinnum 1 m. Þessir boltar eru búnir til alveg eins og sá fyrsti. Saumið nú einn af litlu Itoltunum við þann sem á að vera hausinn, svo að verði úr trýni og annan lítinn við búkinn, svo að úr verði skott. Festið síðan haus og skrokk saman. Svo á að klippa úr fílt- inu augu, eyru og í trýnið. Þetta saumazt síðan allt á. Og að síðustu er bundið silkiband nm hálsinn. Ef þetta heppnast vel, er þetta skemmti- legasta leikfang handa litlu systkinunum. jffver víll skriíast á? Mrs. Virginia Smith (32 ára, á 8 ára dóttur), Box 1213, State St. Station, Huntington Park, California, U.S.A. Miss Barbara Duncan (18 ára), 4. Arnprior Street, Glasgow S. 5. — Hún er ljósálfaforingi og hefur áhuga fyrir bókum, grammófónplötum, frímerkjum og póstkortum. Miss Penlope Saint (17 ára), 30. Swinburne Road, Rochamton, London S.W. 15. Miss Josephine Taylor, 25. Mill Lane, Lis- card, Wallasey, Cheshire, England. Miss Maigull Appelgren (16 ára), Skothus- gatan O, Museet, Vasa, Finland. Miss Sandra Jones (15 ára), 141 Argyle Road Ealing, London W. 13, England. l’hilip Baldwin, 150 Oakbank Road, Bakers- field, California, U.S.A. — Hann hefur áhuga á íþróttum, skátastarfi og músík. Joe Marentic, 701 Betula St., Joliet Illinois, U.S.A. — Joe er 13 ára og hefur áhuga á íþrótt- um, skátastarfi og stjörnufræði. Dieter Benson (14 ára), 5075 Miller Road, Lansing, Michigan, U.S.A. Josef Piller, (13 b) Freising-Vötting, Giggen- hauserstrasse 5, uber, Múnchen, Deutschland. — Hann skrifar á þýzku og ensku. Ljósálfaforingi, hafðu í huga: að hinir foringjarnir vilja ef til vill sjá þig og Ijósálfana þína oftar. Ef sambandið við hinar sveitirnar er ekki nógu gott, getur þú gert þitt til að bæta það. SKATABLAÐIÐ 19

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.