Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 15

Skátablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 15
VERÐLAUNAGÁTAN SKÝRINGAR: Lárétt: 1 hátíð, 5 kaun, 7 tala, 10 fugl, ef. flt., 12 stórhátíð, 13 skipa niður, 17 dreifir, 18 álp- ast áfram, 19 í kirkju, 24 trú fornmanna, 25 fæða, 27 krakkinn, 28 ljós, 29 glata. Lóðrétt: 1 hæversk, 2 góð átt, 3 fífl, 4 á, 6 hæð, 8 hesta, 9 legubekkjar, 11 fljót, 14 lyktar, 15 hrópa, 16 kálfamál, 20 stillir, 21 syngja, 22 ríkja, 23 hljóðfæri, 26 tónn. Lausnir berist Skátablaðinu fyrir 1. febrúar n. k. — Verðlaunin eru bækurnar „Fremst- ur í flokki“ eftir Böðvar frá Hnífsdal, sem sá ákátadrengur hlýtur, er skilar beztri lausn, og „Sesselja síðstakkur", er sú skáta- stúlka fær, sem skilar beztri lausn. — Verð- launin gaf bókaútgáfan Setberg s.f. SKÁTABLAÐIÐ 71

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.