Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Page 12

Skátablaðið - 01.12.1972, Page 12
Jónas B. Jónsson, skátahöfíSingi. Ingólfur Armannsson, 1958 Helgi Tómasson skátahöfSingi andast. 6.Skátaþing haldiS í Reykjavík. Jónas B. Jónsson kosinn skátahöfSingi og Páll Gíslason varaskátahöfSingi. Skáta- starf endurvakiS á Blönduósi. SkátafélagiS Birkibeinar, Eyrarbakka, endur- reist. S. F. R. gengst fyrir skátamóti í Þjórsárdal. Skátar á Akranesi og Borgarnesi halda skátamót aS Gilsbakka í HvítársíSu. S.F.R. gengst fyrir fjallarekkamóti í Hallmundarhrauni nálægt Surtshelli. HeiSarbúar, Keflavfk, standa fyrir Reykjanesmóti. Foringjaskólinn á Úlfljótsvatni endurvakinn og starfræktur árlega síSan. fslenzkir kvenskátar sækja mót til Danmerkur. Jón SigurSsson ráSinn framkvæmdastjóri B.í. S. 1959 12. landsmót skáta haldiS í Vaglaskógi. 35 ára afmælis B.f. S. minnst meS hófi í Skátaheimilinu í Reykjavík. Forseti fslands,herra Asgeir Asgeirsson, gerist verndari íslenzkra skáta. Gilwell námskeiS haldiS á Úlfljótsvatni og árlega síSan. SkátafélagiS Sigurfari, HöfSakaupstaS, stofnaS 26. marz. fs- lenzkir skátar sækja mót í Danmörku og Þýzkalandi. Hraunbúar halda stór- glæsilegt vormót sitt í Helgadal. Fyrsta Landnemamót haldiS á Þingvöllum. 1960 7. Skátaþing haldiS á Akranesi. Fyrstu nemendur íslenzka Gilwell skólans ljúka prófum sínum. SkátafélagiS Örn, Grafarnesi, stofnaS 17. jan. Skáta- félagiS Víkingur, Vík í Mýrdal, stofnaS. SkátafélagiS Væringjar, Stykkis- hólmi, stofnaS. Skátasveit fatlaSra og lamaSra stofnuS í Reykjavík. Ingólfur Armannsson ráSinn framkvæmdastjóri B. í. S. Akranesskátar gangast fyrir fjölmennu skátamóti í Botnsdal. Einherjar, ísafirSi, gera miklar endurbætur á skátaheimili sínu. Skátafélögin á Blönduósi og Skagaströnd halda skátamót í Vatnsdalshólum. 6. skátamót VestfjarSa haldiS í ArnarfirSi. Foringjaskól- ar starfa aS Úlfljótsvatni og í Vaglaskógi. B. í. S. gefur út Foringjahandbók- ina, handbók fyrir skátaforingja. Tvær íslenzkar skátastúlkur fara til Mexi- ko. St.Georgs gildi stofnaS á Akureyri. Samtals 4071 skáti á íslandi. 1961 Forseti íslands heimsækir Reykjavikurskáta í Skátaheimili þeirra. Skáta- dagurinn haldinn hátíSlegur fyrsta sunnudag í sumri og er ætlunin, aS svo verSi jafnan framvegis. íslenzkir skátar sækja mót og ráSstefnur til Noregs, Portúgal og Danmerkur. Skátavasabókin kemur út, útgefin af Fákum, S. F. R. Fjöldamörg foringjanámskeiS haldin víSa um land, m.a. undirbúningsnám- skeiS fyrir Gilwell, auk þess sem Gilwell skólinn starfar aS venju. Akur- eyrarskátum gefinn skálinn SkíSastaSir í Súlum. Jónas B. Jónsson, skáta- höfSingi, heimsækir skáta á VestfjörSum. Framherjar, Flateyri, eignast eigiS húsnæSi. 1962 Minnzt hálfrar aldar afmælis skátastarfs á íslandi. 13.1andsmót skáta hald- iS á Þingvöllum meS um 2000 þátttakendum. SkátahöfSingjafundur NorSur- landa haldinn í Reykjavík. NorSurlandaráSstefna kvenskáta haldin í Reykja- vík. Lady Baden-Powell heimsækir ísland. 8. Skátaþing haldiS. Smáranám- skeiS kvenskáta haldiS í fyrsta skipti á Úlfljótsvatni. 1963 A annaS hundraS skátar sækja flokksforingjanámskeiS aS Úlfljótsvatni og í Vaglaskógi. Fjórir kvenskátar sækja 18. alþjóSaþing kvenskáta í Danmörku. Félagsforingjafundur haldinn í Hraunbyrgi, HafnarfirSi, dagana 28, -29. sept. Skátinn, blaS gefiS út af skátafélögunum í Reykjavík, kom út í fyrsta sinn í október. 28 skátar fara á Jamboree í Grikklandi og 31 skáti fór til Noregs. Tveir ísl. kvenskátar fóru til Bandaríkjanna í boSi þarlendra kvenskáta. FerSaárinu lauk og FrumbyggjaáriS hófst í nóvember. GÓS þátttaka var í verkefnum FerSaársins. SkátablaSiS kemur reglulega út. Foringinn, blaS fyrir ísl. skátaforingja, kemur út í fyrsta sinn. Alls voru gefin út 9 tbl. Skátamót voru haldin á nokkrum stöSum hér á landi. 1964 9. Skátaþing haldiS. Breyting á lögum B. f. S., sem gerir^rás fyrir fimm manna stjórn í staS 12. FlokksforingjanámskeiS haldin víSa um land meS 97 þátttakendum. Fyrsta SmáranámskeiS fyrir ljósálfaföringja haldiS aS Úlfljótsvatni, stjórnandi Margareta Broon frá SvíþjóS. Skátamót haldin á vegum A kureyrarskáta, Hraunbúa í HafnarfirSi, auk nokkurra minni móta. Ingólfur Armannsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri B.Í.S., viS tekur Anna Kristjánsdóttir. 26 skátarsækja Gilwellskólann aS Úlfljótsvatni. Skátasöngbókin gefin út á ný, breytt og endurbætt. Handbók dróttskátans gef- in út. Foringinn og SkátablaSiS koma reglulega út. Frumbyggjaárinu lauk 2. nóv. Þátttaka í því mjög góS. Skátadagur haldinn í Reykjavík fyrstu helgina í október. 132 skátar heimsækja Noreg. Ellefu skátar fara á mót í Englandi og 8 skátar fara á mót í Bandaríkjunum. Skátafjöldi ca. 3800. I j 12 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.