Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 26

Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 26
lætfa] RnÚTRR Góði skáti. Vonandi hefur þú haft eitthvert gagn af síðustu grein. Nú ætla ég að ræða um hnúta.Hnútar eru af mörgum gerð- um, enda ætlaðir til margs konar nota. En ýmislegt er öllum hnútum sameig- inlegt, þótt þeir séu ólíkir. Hnútar þurfa að vera traustir við allar aðstæður. Hnútar þurfa að vera auðveldir að hnýta og leysa. Hnútar þurfa að vera eins einfaldir og hægt er. Hnútar mega ekki skemma reipið. Hnútar mega ekki vera klunnalegir. Hér á eftir eru myndir af nokkrum hnútum, sem þið getið sett á hnúta- spjaldið ykkar,þegar þið getið hnýtt þá blindandi, því að á hnútaspjaldinu eiga ekki að vera aðrir hnútar en þeir, sem þið kunnið. Næsta grein mun fjalla um reyringar. Gamla Ugl&_ Til að byrja með er auðveldara að binda utan um sívalan hlut. Nr. 1 á fimmslegna hnútnum er nr. 10 á þeim þríslegna. Þrísleginn Tyrkjahnútur. Fimmsleginn Tyrkjahnútur. 26 SKÁTABL AÐIÐ CC

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.