Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 9

Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 9
Axel V.Tuliníus sæmdur silf- urúlfinum, æðsta heiðursmerki skáta. Kówerskátar á Þingvöllum 1936. Helgi Tómasson, skátahöfðingi. 1934 Aukaaðalfundur B. í. S. um ný lög. 5. aðalfundur B. f. S. haldinn strax á eftir. Tslenzkir skátar sækja mót aðVermalandi íSvíþjóð. Kvenskátafélagið Liljan, Hafnarfirði, stofnað. Skátafélagið Valur, Borgarnesi, stofnað 18. marz. Skátafélagið Fálkar, Akureyri, stofnað 21. maí. B. f. S. efnir til samkeppni skáta í stundvísi. Verðlaun kr. 50.00, ætluð til áhaldakaupa. Væringjar halda skátamót í Þjórsárdal. 14 norskir skátar heimsækja ísfirzka skáta og ferðast um landið. Skátafélagið Andvarar, Sauðárkróki, hefur útgáfu Skáta- blaðsins, fjölritaðs, ritstjóri: Franch Michelsen. 1. hefti af Ylfingabókinni eftir Baden-Powell gefið út af B.Í.S.og Barnavinafélaginu Sumargjöf. Skáta- félagið Andvarar, Sauðárkróki, stofnar fyrstu skátasveit á fslandi, sem hefur aðsetur í sveit, og nefnist hún Skátasveit Staðarhrepps. Tilkynninga- blað B.Í.S. kemur út fjölritað. Skátafjöldi 419 (drengir). 1935 4.1andsmót skáta haldið á Akureyri og umhverfi. Skátablaðiðbyrjar að koma út á vegum B. í. S. Söngbók skáta kemur út. Skátafélagið Fylkir, Siglufirði, stofnað 22. jan. Kvenskátafélagið Asynjur, Sauðárkróki, stofnað 1. júlí, Skátafélagið Framherjar, Flateyri, stofnað 17. febr. Skátar á fsafirði að- stoða við að bjarga hesti úr vök. Skátar á Siglufirði aðstoða við að bjarga hesti úr ógöngum. II. hefti af Ylfingabókinni eftir Baden-Powell gefið út af B. A S. og Barnavinafélaginu Sumargjöf. Skátafjöldi 509 (drengir). 1936 5. landsmót skáta haldið á Þingvöllum. Fyrsta skátamót Vestfjarða haldið í Súgandafirði. 6. aðalfundur B.f. S. Kosinn varaskátahöfðingi, Steingrímur Arason. Skátafélagið Útherjar, Þingeyri, stofnað 14. febrúar. Kvenskáta- félag stofnað á Þingeyri. Skátafélagið Glaðherjar, Suðureyri, stofnað 28. marz. Skátafélagið Drengir, Akureyri, stofnað. Hjálpræðisherinn í Reykja- vík stofnar flokk herskáta. Skátafélagið Svanir stofnað á Stokkseyri. 3. Vær- ingjadeild efnir til reiðhjólakeppni frá Kolviðarhóli að Sundlaugavegi í Reykjavík. Sigurvegari Sigurður Þorgrímsson. Ernir efna til rei ðhjólakeppni frá Kolviðarhóli að Vatnsþró í Reykjavík. Sigurvegari Sigurður Agústsson. Skátafjöldi 667 (drengir). 1937 33 íslenzkir skátar sækja Jamboree í Hollandi. Skátafélagið Víkingar, Vík, stofnað. Skátafélagið Heiðabúar, Keflavík, stofnað 15. september. Skátafélag Hafnarfjarðar stofnað 2. febrúar. Nafninu síðar breytt í Hraunbúar (1945). Skátar í Reykjavík aðstoða vegna inflúenzufaraldurs. 25 ára afmælis skáta- hreyfingarinnar á fslandi minnzt með samsæti á Hótel Borg, þar sem við- staddir voru 450 skátar og gestir þeirra. 2. Skátamót Vestfjarða haldið í Dýrafirði. Stofnað skátafélagið Fjallbúar á Hofsósi. Hópsblaðið, síðar Ylf- ingablaðið, kemur út í Reykjavík. B. f. S. tekur að sér blaðið Skátinn, og byrjar að gefa það út sem foringja- og rekkablað. Rotary klúbburinn í Reykjavík veitir tveimur reykvískum skátum ókeypis Jamboreeferð. Axel V. Tulinius skátahöfðingi andast 8. desember. 20 félög innan B. f. S. Skáta- fjöldi 768 (drengir). 1938 7. aðalfundur B. f. S. Helgi Tómasson kosinn skátahöfðingi og Henrik Thor- arensen varaskátahöfðingi. 6. landsmót skáta haldið á Þingvöllum m. a. með allmörgum erlendum þátttakendum. Baden-Powell og Lady Baden-Powell koma til íslands á Skátaskipinu Orduna. Skátafélag Reykjavíkur stofnað 18. september við sameiningu Væringja og Arna. Skátafélag Akureyrar stofnað á annan jóladag við sameiningu skátafélaganna Fálkar, Drengir, Skátasveit- ar Akureyrar og Skátasveitar Barnaskóla Akureyrar (stofnuð 26. nóvember). Skátafélagið Stafnverjar, Sandgerði, stofnað. Skátafélagið Hólmverjar, Stykk- ishólmi stofnað 6. október. Skátafélagið Völsungar, Reykjavík, stofnað 22. febrúar. Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum, stofnað 22. febrúar. Skáta- félagið Birnir, Blönduósi, stofnað 8. ágúst. Kvenskátafélagið Stjarnan, Borg- arnesi, stofnað 27. október. Væringjar gefa út veglegt afmælisrit. 1068 skátar, ylfingar og rekkar á fslandi. 1939 Kvenskátasamband fslands stofnað 23. marz (stofnfélög 9, félagar samtals 459).Hennar hátign, Ingrid krónprinsessaDanmerkur og íslands geristvernd- ari íslenzkra kvenskáta. Skátafélagið Hólmverjar, Hólmavík, stofnað 10. f?br. Kvenskátafélagið Skjaldmeyjar, Stykkishólmi, stofnað 20. apríl. Skátafélagið fsland stofnað í Kaupmannahöfn 27. ágúst. Valkyrjur, fsafirði, standa fyrir kvenskátamóti í Tungudal. Skáli S.F.R. við Hafravatn reistur. Nú eign K.S. F.R. fslenzkir skátar sækja skátamót til Danmerkur og Skotlands. Skátafélag Akureyrar gefur út blaðið „Skólaskátinn" Skátafjöldi 1164 (drengir). Vormót Hraunbúa í Hafnarfirði haldið í fyrsta skipti, og hafa þau verið haldin árlega síðan og sett mikinn svip á starf Hraunbúa. SKÁTAB LAOIO 9

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.