Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 36

Skátablaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 36
SlCÁTAZLfiM SÞVfl MeS næsta tbl. mun hefjast nýr þátt- ur í blaðinu, undir fyrirsögninni Skáta- blaðiS spyr. Tilhögun þáttarins verSur þannig: 1. Öllum skátum, velunnurum skáta, svo og andstæðingum skáta, er boð- iS aS koma á framfæri spurningum í þættinum. 2. SkilyrSi er, aS spurningarnar fjalli um skátamál. 3. SkátablaSiS mun síSan velja 2-5 spurningar fyrir hvert blaS, og senda út til skáta á ýmsum aldri, þannig aS dregin verSa 20-30 nöfn út úr áskrifendalistanum, og þeim send bréf meS spurningum. 4. Þessir aSilar eru síSan beSnir aS segja sína skoSun á málinu, og verSur sxSan gerS könnun á svörun- um, og birt niSurstaSa, jafnframt því, sem svör nokkurra verSa birt í heild. MeS þessu blaSi fylgja fyrstu spurn- ingarnar til þeirra, semút voru dregn- ir, og biSjum viS þá aS senda svörin inn fyrir 15. nóvember n. k. Þeir sem vilja koma spurningum á framfærií fyrsta tbl. á næsta ári,þurfa aS senda þær til SkátablaSsins fyrir 15. nóv. 1972. E I R I K U R frh. foringjastörf, þurfi jafnframt aS sjá fyrir menntun til síns starfs. Almenn menntun æsk- unnar gerir þaS aS verkum.aS æskulýSsleiStogar verSa aS afla sér viSeigandi menntun- ar, þá hljóta skátaforingjar aS þurfa þess einnig. þróunin hlýtur því aS vera sú aShefja foringjamenntunina til vegs og BORGHILDUR frh. stefnukvenskátaí Canada. Þar var þaS einróma staSfest, aS grundvallarsjónarmiS skáta- hreyfingarinnar skuli vera framvegis, sem hingaS til, skyldan viS GuS, skyldan viS ættjörSina, þjónusta viS aSra. En jafnframt viðurkennt, aS orðalagi megi haga þannig, aS hugsunin sé auSskilin af æsku hvers lands. MeS skátakveðju. Borghildur Fenger, Reykjavík. H REFNA frh. um í huga miljón manna um heim allan, muni halda áfram í svipuSu formi. ÞaS mun ör- ugglega veikja hana, ef mikiS verður út af breytt. ÞaS veitir visst öryggi og festu, þegar eitthvaShefur náSþví aS verSa hefSbundiS, en svo er um skátahreyfinguna. Hún mun lifa, þvx kjarni, sem á rætur sínar í eilífðinni, lifir, hvern- ig svo sem meS hann er farið. Eitt sinn skáti, ávallt skáti. Hrefna Tynes, Reykjavík. virSingar. ÞaS hlýtur einnig aS geraforingjastöðuna eftir- sóknarverSari, og lyfta skáta— starfinu. MeS skátakveSju. Eiríkur Jóhannesson, HafnarfirSi. SKATABLAÐIÐ 36

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.