Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 3
Tekjur: Félagsgjöld ...........................................Kr. Verkfallssektir ....................................... ~ Seldar bækur, Hugvekjur Hallbjarnar Inntökugjöld í styrktarsjóö .......... 19.195.702 275.000 tt Orlofsheimii Innh. v/orlofsdvala í Miðdal ... Innh. v/orlofsdvala í Fnjóskadal Rekstur fasteigna: Húsaleiga Hverfisgötu 21 ..... Leiga félagsheim. Hvg. 21 ..... Jarðarafgjald í Miðdal ........ Lóðarleiga og teikn. Miðdal ... Vaxtatekjur: Vextir af víxlum og skuldum ... Vextir af bankareikningum .... Vextir og vísitölubætur af skuldabr. Byggingarsjóðs ...... Aörar vaxtatekjur ............. . ~ 61.000 Kr. 2.427.517 494.500 129.000 — 3.051.017 Kr. 1.418.186 — 293.000 — 271.692 . 370.550 Kr. 2.353.428 Kr. 795.377 ■ — 15.031 2.792.694 . — 92.167 — 3.695.269 Berta K. Gunnarsdóttir Gunnlaug Ottósdóttir Þór Agnarsson Edda Jóhannsdóttir Þrúður Gunnlaugsdóttir Sigrún Sigurðardóttir Svanhildur Þórðardóttir Inga Skarphéðinsdóttir Guðbjörg Einarsdóttir Anna Egilsdóttir Elly Gunnarsdóttir Brynhildur G. Björnsson Sigurveig Bjömsdóttir Þó nokkur hreyfing er á fólki úr og í félagið. Hér er aðallega um óiðnlært fólk að ræða, sem oft ílendist stutt í starfi. Því miður er misbrestur á því að þeir sem hætta segi sig skriflega úr félaginu eins og gert er ráð fyrir í félagslögum. Þetta skapar umtalsverða vinnu við að halda félagaskrá hreinni. Væri æski- legt að skrifstofa félagsins væri látin vita þegar mannaskipti fara fram á vinnustöðum. Arður af hlutabréfum ~ 1.200 Kr. 28.651.816 Reykjavík, 7. apríl 1979. Meðfylgjandi er ársreikningur H(P fyrir árið 1978. Eftirfarandi vildi ég taka fram: 1. Ég hef fylgst með fjárreiöum félagsins, talið sjóð í vörslu formannsins, Ólafs Emilssonar, sannreynt bankainnstæðu og yfirfarið eignir og skuldir félagsins. 2. Hlutdeild Sjúkrasjóðs prentara í skrifstofukostnaði HlP. kr. 1.943.000, er metinn af formanni félagsins með samráði við mig. 3. Tekjuafgangi félagsins er skipt á Félagssjóð og Styrktar- og tryggingarsjóö í samræmi við samþykktir aðalfunda félagsins. 4. Bókfært verð fasteigna og lóða er hækkað til samræmis við fast- eignamat, sem tók gildi í árslok 1978. 5. Eignfærð eru nú ífyrsta sinn hlutabréf, sem hafa lengi verið í eigu félagsins svo og önnur, sem félagiö eignaðist fyrír arfleiðslu Hallbjarnar Halldórssonar. Hér er um að ræða frá Hallbirni: kr. 2.500 í Alþýðuhúsinu og kr. 100 I Alþýðuprentsmiðjunni. Og eign HlP: kr. 175 í Alþýöuhúsinu og kr. 1.200 í Alþýðubrauðgerðinni. Virðingarfyllst, Helgi Magnússon, löggiltur endurskoðandi. Trúnaðarmenn: Á starfsárinu hafa verið skip- aðir nýir trúnaðarmenn, aðal- lega vegna vinnustaðaskipta fyrri trúnaðarmanna. Eftirtaldir voru skipaðir til að gegna trún- aðarmannsstörfum a.m.k. fram að næstu áramótum: Ómar Óskarsson, Prent- smiðju Hafnarfjarðar h.f., Björn Bjarklind, Plastprenti h.f., Gísli R. Gíslason, Guten- berg, Baldur H. Aspar, Prent- smiðjunni Leiftri h.f., Reynir Magnússon, Prentsm. Árna Valdimarssonar, Steinþór Áma- son, Prentsmiðjunni Eddu h.f., Samúel Gústafsson, Prentstof- unni ísrún h.f., Erlendur Guð- laugsson, Félagsprentsmiðjunni h.f. ^reníarinn — 3

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.