Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 10

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 10
ræmi við grein 10.4.3. í samn- ingnum. Stjóm Hins íslenzka prent- arafélags er hins vegar reiðu- búin að ræða endurbætur á kjarasamningi félaganna. Þetta tilkynnist yður hér með. F.h. stjórnar Hins íslenzka prentarafélags Ólafur Emilsson, formaður Sæmundur Árnason, ritari. Ekkert hefur heyrst frá FÍP um kaupgjaldsmál eftir að bréf þetta var sent. Hins vegar gerðist það, að ríkisstjórnin hefur látið sam- þykkja á Alþingi lög um tíma- bundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu. I lögum þess- um er ákveðið, að frá 1. des. 1978 verði greiddar 6,12% verðbætur á laun í stað 14,13%. Samkv. 2. grein laganna segir að ríkisstjórnin muni beita sér fyrir lagasetningu til lækkunar skatta og gjalda á lágtekjufólki, sem svari til 2% af verðbóta- vísitölunni, og samkv. 3. gr. muni hún beita sér fyrir að- gerðum til félagslegra umbóta, sem metnar séu til kjarabóta sem 3% af verðbótavísitölunni. Þá er og í lögunum heimild fyrir ríkisstjórnina að auka niður- greiðslur vöruverðs sem nemur 3%. Þessar ráðstafanir að við- bættri 6.12% launahækkun 1. desember 1978 voru taldar jafngilda reiknaðri hækkun verðbótavísitölu 14,13% samkv. ákvæðum kjarasamninga sbr. tilkynningu kauplagsnefndar. í athugasemdum með laga- frumvarpinu segir m.a. að beitt verði ströngu verðlagsaðhaldi. Reglur verðlagseftirlitsins um hámarksálagningu verði end- urskoðaður og fleiri vöruteg- undir settar undir hámarks- verðsákvæði. Heimilaðar verð- Bókasafn prentara Ársreikningur 1977 Tekjur: Framlag HlP 1978 .....................................«r. 198.000 Vextir af sparisjóösbók 4796 ............................ 2.056 Vextir af ávísanareikningi 47805 ....................._ 575 Tekjuafgangur 1977 ...................................... 14.300 Samtals Kr. 214.931 ........Kr. 25.500 ....... — 100.000 ......... — 44.810 Kr. 170.310 ......... — 44.621 Samtals Kr. 214.931 ..................Kr. 13.122 .................. - 29.709 ................... - 1.790 Samtals Kr. 44.621 Maí 1979 Jón Ágústsson Tekjuafgangur: Sparisjóðsbók 4796 Ávísanar. 47805 ... Sjóður ........... Gjöld: Skráning bóka Spjaldskrá ... Bókakaup ... Tekjuafgangur Félagsmannafjöldi pr. 1. janúar 1979: Iðnlærðir: Setjarar . 172 (178 íapríl 1978) Prentarar . 115 (118 1 apríl 1978) Óiðnlærðir: Innskrift . 51 ( 41 íapríl 1978) Aðstoðarstörf, konur 37 ( 34 í apríl 1978) Aðstoðarstörf, karlar 26 ( 26 í apríl 1978) 401 (397 í apríl 1978) Aðrir félagsinenn gjaldfríir: Heiðursfélagar 6 ( 6 í apríl 1978) Eldri en 70 ára 11 ( 9 í apríl 1978) Frá vinnu af ýmsum orsökum . 3 ( 2 í apríl 1978) 421 (414 í apríl 1978) 10— '?>renfarimt

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. tölublað (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/354756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. tölublað (01.01.1979)

Aðgerðir: