Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 6

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 6
samningana í gildi. Síðan komu kosningar. Skömmu áður en ný ríkis- stjóm var mynduð var haldinn sameiginlegur fundur mið- stjómar ASÍ og stjórna lands- sambanda innan ASÍ, sem gerði ályktun í tilefni af viðræðum forystumanna ASÍ og þeirra stjómmálaflokka, sem stóðu að stjórnarmyndunarviðræðum. í ályktuninni segir, að fundurinn lýsi sig samþykkan þeim hug- myndum sem forystumenn flokkanna settu fram, en þær voru m.a.: 1. Að samningarnir, sem gerðir voru 1977 tækju gildi frá 1. sept. 1978, en sett verði þak á vísitölu. 2. Hinn 1. desember 1978 verði samningarnir fram- lengdir um 12 mánuði, án grunnkaupshækkana, en með vísitölu með þaki. 3. Sett verði nefnd til þess að fjalla um endurskoðun vísitölukerfisins með þátt- töku ASÍ. Skilyrði fyrir þessari afstöðu var: að aðgerðir í efnahagsmálum verði ekki látnar skerða þann kaupmátt launa, sem að var stefnt með kaup- gjaldssamningunum í júní 1977, að allar aðgerðir stjórnvalda miði að því að tryggja fulla atvinnu í landinu, að væntanleg ríkisstjórn hafi fullt samráð við verkalýðs- hreyfinguna um félagsleg- ar aðgerðir svo og um aðgerðir í efnahagsmálum, einkum skattlagningu, nið- urgreiðslu vöruverðs og annað, sem haft getur veruleg áhrif á kaupmátt launa. Fylgiskjal I 1. Laun starfsmanna .............................. Kr. 5.071.218 2. Stjórnarlaun ................................... — 542.321 3. Launatengd gjöld: a) Lífeyrissjóðsiðgjöld ... Kr. 243.672 b) Sjúkrasjóður .........— 42.603 c) Launaskattur o.fl.......— 322.696 — 608.971 4. Innheimtukostnaður á Akureyri .................. — 25.753 5. Bifreiðastyrkir ................................ — 443.080 6. Aðkeyptur akstur ............................... — 246.223 7. Endurskoðun og uppgjör ......................... — 370.000 8. Kostn. v/vélabókhalds .......................... — 363.000 9. Lögfræðileg aðstoð ............................. — 180.000 10. Þýðingar ..................................... — 42.728 11. Prentun, pappír, ritföng, fjölritun ........... — 589.734 12. Símakostnaður ................................. — 178.097 13. Burðargjöld ................................... — 182.140 14. Auglýsingar ................................... — 153.660 15. Styrkur til bókasafns H.f.P.................... — 250.000 16. Styrkur til Lúðrasveitar verkal................ — 40.103 17. StyrkurtilTónskólans .......................... — 30.103 18. Skattar til A.S.Í.............................. — 714.997 19. Aöildargjald Alþýðuorlof ..................... 39.200 20. Fulltrúaráð Verkalýðsfélaganna Rvík ........... — 39.300 21. Skattartil I.G.F............................... — 47.861 22. Styrktarsjóöur verkamanna og sjómanna ......... — 2.232 23. Bækur, blöð og tímarit ........................ — 147.500 24. Prentarinn: Útgáfukostn.............. Kr. 282.438 -r-Augl.tekjur .......... — 300,000 -r 17.562 25. Ferðakostnaöur ................................ — 365.569 26. Risna og gjafir ............................... — 729.770 27. Viðhald áhalda ................................ — 5.978 28. Kostnaður v/félagsfunda ....................... — 325.104 29. Kostnaður v/aðalfundar ........................ — 84.720 30. Kostnaður v/skemmtinefndar .................... — 84.619 31. Kostnaður v/kaffistofu ........................ — 73.140 32. Kostnaðurv/kjarasamninga ...................... — 66.714 33. Kostnaður v/erindreksturs ..................... — 90.404 34. Kostnaöur v/afmælis f.f.á...................... — 25.000 35. Kostnaður v/fulltrúaráösfunda ................. — 60.160 36. Vinnutap v/félagsstarfa ....................... — 141.268 37. Kostnaður v/jólatrésskemmtunar ................ — 110.767 38. Sambandsfundur N.G.U........................... — 715.364 39. Ýmislegt ...................................... — 39.754 Kr. 13.208.990 -F Þátttaka Sjúkrasjóðs prentara í kostnaói H.I.P................................... — 1.943.000 .-*• Þátttaka Bókagerðarmannatals í kostnaði H.l.P.................................. ... 58.270 -r Þóknun frá Atvinnuleysistryggingasjóði v/skrif- stofukostnaöar...................................... — 97.488 Kr. 11,110,232 6 — ^reníörfnn

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. tölublað (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/354756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. tölublað (01.01.1979)

Aðgerðir: