Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 7
Fylgiskjal II Útreikningar á skiptingu tekjuafgangs milli höfuðstóls Styrktar- og tryggingarsjóðs og Félagssjóðs. Styrktar- og trygglngarsjóður: Tekjur: 1. 30% af félagsgjöldum ............................. Kr. 5.758.711 2. Inntökugjald í Styrktarsjóð ....................... _ 61.000 3. Orlofsheimili ..................................... _ 3.051.017 4. Rekstur fasteigna ................................. _ 2.353.428 5. Vextirog arður ...................................... 3.695.269 Kr. 14.920.625 Gjöld: 1. Réttindagreiðslur .................................Kr. 2.046.109 2. Fræðslumál ........................................ — 788.333 3. Rekstur orlofsheimila ............................. — 1.117.570 4. Rekstur fasteigna ................................. — 4.882.842 5. Vextir og afskriftir .............................. — 2.235.986 6. Tekjuafgangur ..................................... — 3.849.785 Kr. 14.920.625 Félagssjóður: Tekjur: 1. 70% af félagsgjöldum .............................Kr. 13.436.991 2. Seldar baekur Hallbjarnar ........................ — 19.200 3. Verkfallssektir .................................. — 275.000 Kr. 13.731.191 Gjöld: 1. Kostnaður Félagssjóðs ............................Kr. 11.110.232 2. Tekjuafgangur .................................... — 2.620.959 Kr. 13.731.191 Skuldir við innstæðueigendur veikindadaga: Skuldir 1 /1 1978 ............................. Kr. 6.942.644 Vextir 1978 ...................................— 1.196.380 -r Greitt árið 1978 ...........................— 1.779.385 Kr. 6.359.639 Hækkun á bókfærðu verði fasteigna: Fasteignir og lóðir á fasteignam. 1/1 '78 .....Kr. 87.520.000 Eignfært vegnaframkvæmda árið 1978 ............— 3.603.742 Kr. 91.123.742 Fasteignir og lóðir áfastejgnam. 31 /12 '78 ...Kr. 125.456.000 Hækkun á bókf. verði fasteigna færð á höfuðstól Styrktar- og tryggingarsjóös ........Kr. 34.332.258 Þá var lögð sérstök áherzla á: að tryggingabætur aldraðra og öryrkja hækki, að endurskoðun lífeyrissjóða- kerfisins verði hraðað, að félagslegar íbúðabyggingar verði efldar, að bætt verði úr dagvistunar- þjónustu, um úrbætur í sviði vinnuvernd- ar, að stuðningur við fræðslustarf verkalýðssamtakanna verði aukinn. Og að lokum segir í álykt- uninni, að fundurinn samþykki að leggja til við aðildarsamtök ASÍ, að þau framlengi kjara- samninga sína i eitt ár til 1. des. 1979 á ofangreindum grund- velli. Á grundvelli þessarar álykt- unar setti nýja ríkisstjórnin ný lög um kjaramál, sem fólu í sér, að kauptaxtar félagsins voru komnir aftur í gildi 8. septem- ber 1978. Á fundi fulltrúaráðs félagsins 3. október 1978 og á félagsfundi 24. okt. var þessi ályktun til umræðu og var samþykkt á báðum fundunum, að draga til baka áður senda uppsögn kaupgjaldsákvæða kjarasamn- ings félagsins, en hafnað þeim tilmælum ASÍ að félagið fram- lengdi samninginn til 1. desem- ber 1979. Var viðsemjendum okkar, FÍP, tilkynnt afturköll- unin og var svar þeirra eftirfar- andi: Reykjavík 31. okt. 1978. Hið íslenzka prentarafélag, Hverfisgötu 21, 101 Reykjavík. Að kvöldi 30. þ.m. móttókum við bréf yðar dags. 27. október s.l. þar sem þér segist afturkalla uppsögn yðar á kaupgjalds- ákvæðum kjarasamnings Hins ^tcnfarintt — 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. tölublað (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/354756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. tölublað (01.01.1979)

Aðgerðir: