Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 4
Námskeið og námsstyrkir. Jason Steinþórsson og Sig- urður Pétursson voru styrktir á 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu (FMA), sem haldin var um haustið 1978. Sigurður Pétursson var aftur styrktur á 2. önn seinni part vetrar. Guðbrandur Magnússon fékk hámarksstyrk til náms- dvalar í vetur í Svíþjóð. Hermann Aðalsteinsson fékk vikustyrk vegna námskeiðs í Danmörku og aftur vikustyrk til námskeiðs í Englandi. Jón Már Þorvaldsson og Þrúður Gunnlaugsdóttir fengu styrk til vélritunarnámskeiðs. Iðnréttindanefnd. Á stjórnarfundi 16. október 1979 voru í samræmi við ákvörðun Fulltrúaráðs, skipaðir í Iðnréttindanefnd félagsins þeir Hermann Aðalsteinsson, Ólafur Björnsson og Rafn Árnason. Með bréfi dags. 27. janúar 1979 óskaði Hermann Aðalsteinsson eftir að annar maður yrði skipaður í hans stað. Stjómin féilst á beiðni þessa og skipaði Jason Steinþórsson. Hlutverk iðnréttindanefndar er m.a. að koma í veg fyrir, með aðstoð allra félagsmanna að réttur félagsmanna sé fyrir borð borinn í atvinnumálum. Innheimtur fyrir félagsmenn. Guðmundur Þorláksson ósk- aði aðstoðar félagsins við inn- heimtu launa í veikindum frá Ríkisprentsmiðjunni Guten- berg. Náðust laun Guðmundar óskert með aðstoð lögfræðings félagsins. Njáll Sigurjónsson, sem taldi sig eiga orlof inni hjá Prent- smiðjunni Eddu leitaði liðsinnis félagsins við innheimtuna. Var Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1978 Eignir: Veltufjármunir: Bankainnstæóur ............................... Kr. 183.434 Útistandandi skuldir ......................... — 7.491.604 Birgðir af minjagripum ....................... — 225.484 Veltufjármunir alls . . Kr. 7.900.522 Fastafjármunir: Áhöld og innbú 1/1 Kr. 985.337 + Viðbót — 371.779 Kr. 1.357.116 + afskrifað 1978 — 150.000 Kr. 1.207.116 Munir úr búi Hallbjarnar Halldórssonar og Kristínar Guðmundardóttur ■ — 512.200 Hlutabréf: Alþýóubankinn h.f Kr. 937.000 Eimskip h.f — 24.000 Listaskáli alþýðu h.f 400.000 Alþýöuhúsið h.f — ' 2.675 Alþýðubrauögeróin h.f — 1.200 Alþýðuprentsmiðjan h.f — 100 — 1.364.975 Skuldabréf 1.000 Skuldabréf Byggingarsjóðs (Nv. 950.059) — 1.776.197 Fasteignir og lóóir á fasteignamati: Hverfisg. 21: hús .. Kr. 37.182.000 lóð ... _ 44.915.000 Kr. 82.097.000 Jörðin Miðdalur í Laugardal — 23.022.000 Orlofsheimilið í Miðdal — 4.115.000 2 sumarbústaðir í Miðdal . — 1.440.000 Land í Miðdal undir orlofs- heimili og sumarbúst.svæði 10.465.000 Orlofsheimili í Fnjóskadal, hús .... — 4.317.000 — 125.456.000 Fastafjármunír alls Eigniralls Kr. 138.218.010 4 — ^renfarínn

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. tölublað (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/354756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. tölublað (01.01.1979)

Aðgerðir: