Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 5
Skuldir og eigið fé:
Skammtímaskuldir:
Lánadrottnar ...................................... Kr. 153.075
Reiknaðir vextir ógr................................ — 60.000
Skuldir við innstæðueigendur veikindadaga ......... — 6.359.639
Skammtímaskuldir alls ..............................Kr. 6.572.714
Langtímalán:
Skuldabréf í Alþýðubankanum ...................... Kr. 400.000
Atvinnuleysistryggingarsjóður ...................... — 166.668
Stofnlánasjóóur landbúnaðarins ..................... — 826.170
Byggóasjóður ....................................... — 19.295
Langtímalán alls ..................................Kr. 1.412.133
Skuldiralls ...........................................Kr. 7.984.847
Eigið fé:
Höfuðstóll styrktar- og
tryggingarsjóós 1/1 1978 .... Kr. 84.812.175
Leiðr. v/nýs fasteignamats ... — 34.332.258
Jöfnunarhlutabr. í Eimskip ... — 12.000
Hlutabréf gömul ................ — 3.975
Flutt af rekstrarreikningi .....— 3.849.785 .... Kr 123.010.193
Höfuðstóll félagssjóðs 1 /1 '78 — 4.602.011
Flutt af rekstrarreikningi ..... — 2.620.959 .... — 7,222.970
Eigið fé alls .......................................Kr. 130.233.163
Skuldir og eigið fé alls ............................Kr. 138.218.010
Framanskráðan ársreikning Hins íslenzka prentarafélags fyrir árið
1978 hefi ég samið eftir bókum félagsins að aflokinni endurskoðun.
Sjá ennfremur meðfylgjandi bréf og sundurlióanir.
lögfræðingnum fengið málið til
athugunar og skömmu síðar
barst greiðsla að fullu.
Halldóra Sigurjónsdóttir sem
vann við innskrift í Offsettækni
sannaði með launaumslögum
að dregið hafði verið af launum
hennar til félagsins og lífeyris-
sjóðsins.
Sama gildir um innheimtu
vegna Eyjólfs Jóhannssonar
sem starfaði í Hafnarprenti frá
september 1976 til ársloka 1977.
Lögfræðingnum voru afhentar
þessar innheimtubeiðnir, en
engin skil hafa enn borist, nema
vegna Halldóru til Lífeyris-
sjóðsins.
Verknámsskóli
í prentiðnaði.
í skýrslu fræðslunefndar
kemur nánar fram hvernig
þessum málum er háttað, en rétt
er að geta þess hér, að bóka-
gerðarfélögin þrjú skipuðu
hvert sinn fulltrúa í nefnd til að
samræma hugmyndir félag-
anna um kaup og kjör nemenda
sem fara í starfsþjálfun í prent-
smiðjur eftir verknámsskóla og
ná samkomulagi þar um við
prentsmiðjueigendur. Stjórnin
skipaði varaformanninn, Þóri
Guðjónsson í nefndina og mun
hann gera grein fyrir störfum
hennar hér á eftir.
Reykjavík, 7. apríl 1979.
Helgi Magnússon,
löggiltur endurskoöandi.
Við undirritaðir, félagslegir endurskoðendur, vísum til greinargerðar
hins löggilta endurskoöanda og erum samþykkir reikningunum eins og
hann hefur fært þá og formaó, og leggjum til að reikningarnir verði
samþykktir.
Reykjavík, 3. maf 1979.
Öskar Sveinsson
IngimarG. Jónsson.
Kjaratnál.
Þegar aðalfundurinn var
haldinn í fyrra var ekki séð fyrir
endann á deilu, sem upp hafði
komið vegna þess að stjórnvöld
höfðu skert kjarasamninga með
lögum.
Verkalýðshreyfingin tók sér
fyrir hendur að hefja baráttu til
að fá þessum lögum breytt og
24. maí, 1978 beitti ríkisstjórnin
sér fyrir breytingum á lögunum
til að koma til móts við kröfur
verkalýðshreyfingarinnar um
'Pteníaríntt — 5