Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 9

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 9
Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1978 Félag íslenzka prentiðnaðarins Háaleitisbraut 58 — 60 105 Reykjavík Eignlr: Veltufjármunir: Sjóður ............................................. Kr. 805.617 Bankainnstæður: Samvinnubanki nr. 22200 ... Kr. 23.514 Alþýðubanki nr. 370371 ..... — 622.971 — 646.485 Víxileign .......................................... — 1.772.569 Viöskiptamenn ...................................... — 2.989.867 Veltufjármuniralls ................................. Kr. 6.214.538 Fastafjármunir: Vaxtaaukareikn. Alþýðubanki nr. 271446 ................Kr. 10.384.932 Skuldabr. Byggingarsj. rík. (Nv. 13.640.618) ........... — 30.585.214 Verötr. Spariskírteini rík. 1. fl. 1975 (Nv. 1.000.000) ........................................ — 3.637.000 Reiknivél .............................................. — 45.000 Fastafjármunir alls ...................................Kr. 44.652.146 Eignir alls ......................................Kr. 50.866.684 Skuldirog elgið fé: Skammtimaskuldir: Viðskiptamannareikningur H.I.P................... Kr. 964.031 Skammtímaskuldir alls ........................... Kr. 964.031 Eigió fé: Höfuðstólsreikningur: Höfuöstóll 1/1 1978 .................................Kr. 29.747.227 Tekjuafgangur .......................................— 20,155.426 Eigiðféalls .........................................Kr. 49.902.653 Skuldir og eigið fé alls ........................Kr. 50.866.684 Reykjavík, 21. nóv. 1978 Með bréfi dags. 31.okt. 1978, en póstlögðu 2. nóvember s.l. samkvæmt upplýsingum Póst- stofunnar í Reykjavík, tilkynnið þér, að afturköllun okkar á áð- ursendri uppsögn á kaup- gjaldsliðum kjarasamnings fé- laganna sé ekki tekin gild, þar sem samþykki yðar þurfi fyrir afturkölluninni. I þessu sambandi viljum við taka fram eftirfarandi: Stjórn HÍP mótmælir þeirri fullyrðingu, að samþykki FÍP þurfi fyrir afturkölluninni. Að því er bezt verður séð er ekkert í vinnulöggjöf landsins sem rennir stoðum undir þá skoðun yðar, og í ljósi þess lítur stjórn HÍP svo á, að kjarasamningur- inn allur sé í fullu gildi eftir að afturköllunin var fram sett. Þessu til viðbótar vill stjórn HÍP vekja athygli á, að skoðun yðar varðandi afturköllunina virðist ekki skipta máli með til- liti til bráðabirgðalaga um kjaramál frá 8. september s.l., en þar segir í 1. kafla, 3. grein: Framanskráðan ársreikning Sjúkrasjóðs prentara fyrir árið 1978 hefi ég samið eftir bókum sjóösins að aflokinni endurskoðun. Ég hefi yfirfariö eignir og sannreynt sjóð I vörslu formanns H.Í.P., Ölafs Emilssonar. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði H.I.P. hefur formaður H.I.P. metið í samráði við mig. Reykjavík, 9. apríl 1979. Helgi Magnússon, löggiltur endurskoðandi. Við undirritaðir, félagslegir endurskoöendur, vísum til greinargerðar hins löggilta endurskoðanda og erum samþykkir reikningunum eins og hann hefur fært þá og formað, og leggjum til að reikningarnir verði samþykktir. Reykjavík, 3. maí 1979. Óskar Sveinsson, Ingimar G. Jónsson. „Frá 1. desember 1978 og þar til um annað hefur verið samið skulu grunnlaun og tilhögun verðbóta á laun haldast óbreytt eins og ákveðið er frá 1. sept- ember 1978 samkvæmt al- mennum kjarasamningum sem gerðir voru á árinu 1977 og á fyrstu fimm mánuðum 1978, og samkvæmt lögum þessum.“ Samkvæmt framansögðu lít- ur stjórn HÍP svo á, að allur kjarasamningurinn sé í gildi þar til honum verður sagt upp af öðrum hvorum aðila hans með eins mánaðar fyrirvara í sam- rP>rcnfarintt — 9

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. tölublað (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/354756

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. tölublað (01.01.1979)

Aðgerðir: