Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 8

Prentarinn - 01.01.1979, Blaðsíða 8
íslenzka prentarafélags annars vegar og Félags íslenzka prent- iðnaðarins og Ríkisprentsmiðj- unnar Gutenberg hins vegar. í þessu sambandi viljum við taka fram eftirfarandi: Kjarasamningar félaga er samkomulag tveggja eða fleiri félagssamtaka og er oftast upp- segjanlegur einhliða af öðrum hvorum samningsaðila. Til aft- urköllunar þegar framkominni uppsögn (annars eða beggja aðila) þarf samþykki (allra) samningsaðila, þar sem slík aft- urköllun jafngildir nýjum samningi. Afturköllun yðar nú á uppsögn yðar fyrir átta mán- uðum síðan á kjaraliðum samningsins setur því umrædd samningsákvæði ekki í gildi, án okkar samþykktar, heldur þarf til þess að svo verði samþykki og/eða samkomulag beggja samningsaðila. Stjórn Félags íslenzka prent- iðnaðarins getur ekki fallizt á framlengingu fyrri k.gjalds- ákvæða kjarasamnings HÍP/- FÍP og Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg en lýsir sig reiðu- búna að taka upp viðræður við stjórn Hins íslenzka prentarafé- lags um ný kaupgjaldsákvæði kjarasamnings félaganna, þar sem miðað verði við núverandi fjárhagsafkomu fyrirtækja prentiðnaðarins að því er varð- ar kaupgreiðslur til félags- manna yðar. Þetta tilkynnist yður hér með. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar íslenzka prentiðnaðarins Grétar G. Nikulásson, (framkv.stj. FÍP) Bréfi prentsmiðjueigenda svaraði stjórnin þannig: 8 — ^reníorfnn Kr. 6.470.744 — 150.000 — 162.234 — 6.359.896 Kr. 13.142.874 Kr. 3.303.742 — 300.000 — 371.779 — 479.500 — 2.397.604 Kr. 6.852.625 — 6.290.249 Kr. 13.142.874 Sjúkrasjóður prentara Rekstrarreikningur árió 1978 Tekjur: Iðgjaldatekjur Vextir af bankareikningum .... Vextir af vixlum og skuldum ... Kr. 2358.896 . Kr. 14.039.218 prentsmiðja ... - 789.940 Vextir af skuld H.f.P ... — 692.500 Vextir og vísitölubætur af skuldabr. Byggingarsj. rik.: greitt1978 ... — 803.003 reiknað 1978 ... — 6072.290 Vextir og visitölubætur af Spariskírt. ríkissjóðs .. .— 1199.000 11.915.629 Kr. 25.954.847 Gjöld: Sjúkradagpeningar Kostnaður: Þátttaka í skrifst.kostnaöi HI'P .. .. Kr. 1943.000 . Kr. 3.484.671 Endurskoðun, uppgjör v/1977 . .. — 150.000 Kostnaður v/vélabókhalds .... .. — 216.000 Annar kostnaður .. — 750 — 2.309.750 Afskriftir af reiknivél . — 5.000 Kr. 5.799.421 Tekjuafgangurtil höfuðstóls ... . — 20.155.426 Kr. 25.954.847 Fjármagnshreyfingar áriö 1978 Uppruni: Tekjuafgangur ársins ................. Afskriftir ............................. Afborganir af skuldabréfum ........... Seld skuldabréf Byggingasjóðs ríkisins . Ráðstöfun: Fjárfesting i Miðdal ................ Fjárfesting v/Stofnkostn. Fnjóskadal . Fjárfesting i áhöldum ............... Afborganir af langtimalánum ......... Reiknaðir vextir og vísitala af skuldabr. Aukning veltufjármuna ...............

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.