Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 5
5 Við lögðum a£ stað með "Heklu", flugvél Loftleiða, árla morguns sunnudag- inn 24» ágúst. Við vorum 15 íog þar á meðal tveir héðan úr Menntaskolan- um ég og Örn, hréðir minn. Auk þess var með £ förinni hinn sænski frjálsíþrétta- þjálfari í. R., Georg Bergfors. Farar- stjéri var Þorhjörn Guðmundsson, hlaða- maður hjá Morgunhlaðinu. Fyrst var ferð- inni heitið til Qslo, en þar áttum við að vera 5 daga og keppa, Við flugum beint yfir Færeyjar, og veðrið var dásamlegt, glampandi sélskin. Við flugum í 8ooo feta hæð, Þegar við nálguðumst strönd Noregs, var okkur tilkynnt að flogið yrði í llooo feta hæð yfir fjallgarða Noregs. SÚ sjén, sem hlasti við okkur, þegar við litum út um glugga flugvélar- innar og horfðum niður, var áreiðanlega einhver sú stérkostlegasta og dásamleg- asta, sem við höfum séð. Það var glamp- andi sélskin. Einstaka hvítur s’máskýhnoð- ri harst framhjá, fyrir neðan okkur. Spegilsléttir firðirnir teigðu sig langt inn í landið og upp frá þeim voru snarhrattar, skogivaxnar fjallahlíðarnar. L stöku stað sáum við skégarelda. Okkur var ságt síðar, að þeir stöf- uðu af hinum langyinnu þurkum. En júní, júlí og ágústmánuöur hafa verið skrauf- þurrir í Noregi, því að það hefur ekki komið drppi úr lofti alla þessa þrjá mánuði. En í Svíþjoð hafa aðeins verið þrír rigningardagar í sumar, Við lent- um á flugvelli um 5o km. frá Oslo. Síðan vorum við keyrðir í stærsta strætisvagni, sem við höfum nokkurn tíma ferðast í. Það komust um 6o manns í hann með gé'ðu méti, Okkur var sagt, að við ættum að húa á eyju í Oslofirði, sem heitir Kjeholmen, en þegar við höfð- um verið á eyjunni einn dag, breyttum vio nafninu og kölluðum hana "Paradísareyjuna'1 Norska Frjálsíþréiftasamhandið hafði leigt þessa eyju handa okkur Islendingun- \im. Sérstakur fulltrúi úr stjérn samhand- sins var látinn húa með okkur úti á eyj- unni, til þess að sjá um að okkur vanhag- aði ekki um neitt. Auk þess höfðum við sérstakan ferjumann, sem flutti oklrur ti- og frá eyjunni, þegar við þurftum á því að haldá. Ferjumaður þessi hét Ludvik, og svo hlynntur var hann orðinn okkur strákunum, að hann næstum tárfelldi, þegar við kvöddum hann. Sendiherra fslands í Oslo, Gísli Sveinsson, sýndi okkur þann mikla heiður að koma í heim- sékn, ásamt konu sinni, til okkar strák- anna út í Paradísareyjuna. Næst síðasta kvöldið, sem við vorum í Oslo, hauð hann okkur svo að aflokinni keppni, til veizlu framhald á hls. 6.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.