Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 23

Skólablaðið - 01.10.1947, Qupperneq 23
framh. af bls. 22. var að semja reglugerð fyrir deildinaj auk þess sem hann var hafður með í ráð- um um val kennara við hana, Sjálfur tók hann á sínar her&r umfangsmikla kennslu við deildina í eðlisfræði5 deskriptiv geometri og landmælingum, Störf Steinþórs Sigurðssonar við æðri skóla landsins, sem jeg hefi nú drepið á, virðast hafa verið ærið nóg verk einum manni,en starfsþol hans var svo mikið og vinnugleðin svo falslaus, að í raun og vei’U eru þau aðeins brot af því, sem hann fókk afkastaðo í’ljót- lega eftir heimkomuna frá háskolanámi fór Steinþór að sinna landmælingum á sumrin með mönnum herforingjaráðsins danska, sem þa unnu hjer uð mælingum og kortagerð. HÓf hann það starf sem fylgdarmaður þeirra, en lauk því sem foringi mælingaflokks. Framkvæmdi hann bæði þríhyrningamælingar og detail mælingar á hálendinu norðan og sunnan jökla vestan frá .Arnarvatnsheiði og til i Austfjarða, og þar að auki mældi hann Sprengisand og Vonarskarð. TÓkst ágæt samvinna milli Steinþórs og hinna dönsku ! mælingamanna. Af mælingastarfinu varð Steinþór þessum öræfuxí1- svo kunnugur, að | jeg hygg, að enginn hafi nokkurn tíma þekkt þau öll jafnvel og hann, og enginn I mun hafa gist öræfi íslands jafnmargar i nætur, Er landmælingxinum lauk, tók Stein- þór að mæla mjög nákvæmlega og rannsaka viss jöklasvæði landsins, svo betur mætti fylgjast með breytingum jöklanha en áður, Slíkar mælingar eru nu á tímum mjög ofar-| lega á haugi náttúrufræðinga um allan heim í sambandi við loftslagsbreytingar á jörðinni. En fyrir Steinþóri vakti líka lausn hinnar íslensku ráðgátuseld- j gos xmdir jökli. Honum var Ijóst, að ef það verkefni ætti að kryfjast til mergj- ! ar, þyrfti nákvæm kort af eldstöðvasvæð- um jöklanna, Þessvegna taldi hann sjer til mælinga Grímsvatnasvæðið í Vatna- jökli. Til Grímsvatna fór hann 1942 og aftur 1946,auk þess sem hann hafði oft flogio yfir eldstöðvarnar í Vatnajökli og myndað þær og mælt ur lofti. Steinþór hafði lokið við mjög ná- kvæmt kort af Grímsvötnum og aðrennslis- ! svæði þeirra í jöklinum. Það kort hlýt- ur að verða sá hyrningarsteinn, sem rannsóknir á Grímsvatnagosum reisa a í framtíðinni. sama tilgangi hóf Stein- þór mælingar á Myrdalsjökli og einkum svæðinu umhverfis Zötlu, Þar mældi hann á hverju ári síðan 1943. Munu þær mæling- ar vera hinar fullkomnustu og nákvæm- ustu, sem framkvæmdar hafa verið á hátt- um og hreyfingum íslenzkra jökla og ná yfir lengri tíma- Þegar rannsóknarrað rikisins var stofnað með lögum um náttúrurannsóknir frá 194o, rjeðst Steinþór Sigurðsson framkvæmdastjóri þess. Samkvæmt lögunum á Rannsóknarráðið m.a. að vinna að efl- ingu rannsókna á náttúru landsins, sam- ræma slíkar rannsóknir og safna niður- stöðum þeirra. Það á að vera ríkisstjórn- inni til aðstoðar um yfirstjórn þeirrar rannsóknarstarfsemi, sem ríkið heldur uppi, og það á að annast hagsmuni íslenskra náttúrufræðinga gagnvart ut!- lendingum, sem hingað koma til rannsokna. og koma fram af landsins hálfu við fræðí menn annara þjóða, að því leyti,sem við á, En þar að auki var framkvæmdaatjór- inn umboðsmaður Rannsóknarráðsins við stjórn Atvinnudeildar Háskóians. Það sjest á þessu, hve víðtækt verksvið Rannsoknarráðsins er, og það leikur vart á tveim tungum, að oft hefir framkvæmda- stjórastarfið verið erfitt og erilsamt af þeim verkefnum, sem Rannsóknarráðið heitti sjer fyrir, að framkvæmd yrðu, eða því var falið að leysa af hendi og Steínþór sá um stjórn á, skulu fáein nefnd.- ^ann sá að nokkru leyti um fyrstu undirhúningsrannsoknir að sements' 0g áhur ðarverksmiðjum, er 'reisa skyldi hjerlendis, ef tiltækilegt þætti, Hann stjórnaði rannsóknum og mælingum á öllum helstu mómyrum landsins. Voru þær athug- anir geroar mecal annars til öryggis, ef eldsneyti hætti að flytjast til land- sins á ófriðarárunum. Þá voru að tilhlut un Rannsóknarráðs og undir stjórn Stein- þórs mældar allar heitar uppsprettur í hyggðum íslands, og san fram hald þeirr.' rannsókna voru hafnar jarðhoranir eftir heitu vfttni 0g gufu allviða á lanainu, utan Reykjavíkur og Akureyrar, þar sem

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.