Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 7
7 Því mermtunin verður ei heil né hálf, ef hugsið £>ið eigi og skapið sjálf, hve margt sem £>ið lesið og lærið, i aldarafmæli Menntaskólang kom út bok, sem nefndist "Minningar úr Mennta- skóla", Þeir, sem þá hók lesa, hljóta að taka eftir, hve miklum stakkaskiptum fól- agslíf nemenda hefur tekið síðustu árin, 0g sú hreyting hefur ekki orðið til hatnaðar. Helzta fólag þessa skóla, Framtíðin, var eitt sinn merkilegt fólag. Þa var hún aðal hókmenntafólagið í skólanum. “Helzta umræðuefni á fundum hennar var hókmenntir, nemendur lásu upp sögur og kvæði, oft frumsamin, og deilurnar stóðu um hókmenntastefnur. í hlað Fram- tí ðarinnar þýddu eða sömdu nemendur sögur og kvæði, skrifuðu greinar og ritgerðir og voru miklir andans menn, Aðrir gáfu svo út sín eigin hlöð, og öll hlýddu J)au sömu köllun. Það fór því ekki hjá ]?ví, að við slík skilyrði sem þessi kæmu hæfileikar nemenda til slíks sem þessa í Ijós og þroskuðust hetur en annarsstaðar. Sa áhugi, sem menn höfðu á hókmenntum, það andrúmsloft skáldskap- ar og virðingar fyrir hinum skapandi anda, sem ríkti í skólanum hlaut að lífga^upp faldar glæður, skapa skáldunum trú á sjálfa sig og verk sín. Enda hafa mörg frægustu skáld og andans stórmenni þessarar þjoðar hafið feril sinn í Menntaskólanum. Guðmundur skólaskáld - Einar Benediktsson og Bjarni frá Vogi, svo að nokkrir sóu nefndir af þeim fyrri. Og þeir,sem síð- ar komu, gerðu fyrirrennurum sínum enga J skömm til. Davíð Stefánsson - Halldor Kiljan - Sigurður ívarsson - Tomas Guðmundsson. Þannig má lengi telja, Eins og einn mætur maður sagði: i ! Það er móðina í Framtíðinni,að vera skáld, það er fínt. "Hvar er nú feðranna frægð?", getur Framtíðin spurt okkur. Svarið er stutt og laggott. Horfin, Horfin, ásamt öllum áhuga og þekkingu á móðurmáli, íslenzk- um og erlendum hókmenntum, þjóðlegum fræðum, ásamt allri virðingu fyrir bin- um skapandi anda. í stað þessa hefur komið erlend reyfara-ómenning, sívaxandi áhugi fyrir dægurþrasi og persónulegum skætingi á samkomum nemenda og fleira slíkt. Menntaskólanemendur kunna varla eitt gott íslenzkt kvæði, (skammlaust), en erlenda slagara drekka þeir í sig, Ef einhver heyrist fara með íslenzka vísu, er það í níu af hverjum tíu til- fellum annað hvort nauða ómerkilegt gamankvæði eða klámvísa. Fæstir hafa nú orðið hrageyra, tilfinning fyrir góðum stíl og góðu máli er að hverfa. Þa!ð er margt, sem yeldur þessu, Með- fædd, aldagömul aðdáun a öllu því, sem erlent er, hefur að sjálfsögðu hlómstrað á síðustu árum, Rótleysi á hugum manna hefur fylgt í kjölfar hinnar of hröðu athurðarásar. Þetta eru utanaðkomandi áhrif, sem þó hafa orðið meiri en skyldi vegna dugleysis okkar. En þetta er ekki allt. Kennslutilhögun og einkunnagjöf er þannig hór í skóla, að nemendur heinlínÍL þurfa ekki að lesa íslenzku, ef þeir sprella vel og fallega í fimleikatímum, Nemand'í í gagnfræðadeild getur látið hjá lxða að lesa lestrarhók Sig, Hordal, ef hann hefur fallega rithönd og góðan frágang á íslenzku ritgerðum sínumy að maður tali nú elcki um ef hann teiknar vel. Þetta er óþolandi, FÓlk kemur í þennan skóla til að.leita sór fróðleiks og andlegrar menningar, ef það vill læra að teikna getur það farið x ^andíðaskólann, vilji það læra að sprik'J skal það fara í fimleikafólag. Það á ekk framh. á hls. 19.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.