Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 25
25 Framhald af bls. 6. Þetta sama kvöld var okkur öllum boðið í mikla veizlu. að lokinni keppn- inni. Þar voru afhent ýms aukaverðlaun fyrir afrek, unnin á mótinu. Daginn eftir fóru nokkrir af okkur norður til Östersund til þess að keppa, en árangrarnir urðu ekki mjög góðir, sök- um óhagstœðra veðurskilyrða. Næsta keppni okkar var á Stockholm Stadion 12. september. Laugardaginn 14» sept. háðum við fyrri fólagskeppni okkar í Svíþjóð, en það var við Skuru- Idrottsklub. Keppni þessa unnum við með 59 stigum gegn 55 » Skuru fékk "lánaða" 4 utan- fólagsmenn til að keppa, en það dugði ekki til, Þá daga, sem við vorum ekki að keppa, fórum við niður í bæinn til þess að skoða í sýningarglugga verzlananna, og til f»ess að verzla, þeir, sem höfðu nokkra sænska peninga. Það var'skemmti- legt að ganga eftir "Kungsgatan" á ]beim tíma dagsins, sem mest var um að vera. Þarna fæst allt, sem hægt er að hugsa sór að kaupa fyrir peninga. L kvöldin fórum við oftast eitthvað ut að skemmta okkur, þegar við komum Jjví við. Við fórum oft í fivoli, en þar var þá fræg "rumba-hljómsveit", "Havana Cubanboys". Stundum fórum við á dansstað, sem hót "Bal Palais" á Kungsgatan. Snemma morguns, sunnudaginn 14. sept kvöddum við Stockholm og alla þa vini, sem við höfðum eignast þar. Ferðinni var heitið til Örebro, þar sem í. R. átti síðar um daginn að heyja felagakeppni við Örebro S. K. í Örebro eru 6o þúsund íbúar. MÓttökurnar voru með afbrigðum góðar og keppnina, sen þar var háð, vann í. E. með 45 stigum gegn 29. Um kvöldið fórum við á átiskemmti- stað þar í borginni, og skemmtum okkur vel. Við urðum samt að fara miklu fyrr en við óskuðum, því að ákveðið hafði verið að fara með lestinni þá um kvöld- ið til Malm®. Það komu upp háværar raddir um það, að bezt væri að vera x Örebro um nóttina og fara daginn eftir til Malmö. Orsökin til þess að við vildum ekki fara var nú reyndar sú, að þarna í safn, ljós- voru Örebro var samankomið það mesta sem við höfðum sóð af fallegum, hærðum stúlkum, sem þar að auki mjög skemmtilegar. En fararstjórinn sagði,að við yrðum að halda aætlun, og þá var ekkert við því að gera. Við urðum að hlýða. En hefðum við vitað, að ferðin með lestinni yrði jafn leiðinleg og óþægileg og hún varð, hefðum við áreiðanlega ekki farið. Þarna sátum við reykingaklefa, innan Frá Malmö fórum til Kaupmannahafnar. flestir okkar gerðu, hótelið, var að leggjast til svefns, að við vorum mjög syfjaðir. í Kaupmannahöfn dvöldum við svo í þrjá daga, en 18. sept. kom "Hekla" að sækja okkur. Veðrið var mjög vont, þegar við komum hingað, lo vindstig, rigning, þoka og myrkur,og sögðu flugmennirnir, að þeir hefðu sjaldan lent í verra veðri og sjaldan átt erfiðara með að finna flug- völlinn. Ferðin hafði gengið mjög vel og orðið okkur öllum til mikillar ánægju. illlir vorum við samt fegnir að vera komnir heim aftur. alla nóttina í um blindfulla menn, við strax með ferju Það fyrsta, sem þegar komið var á því Haukur Clausen. RlgHEFHp. Ritstjóri: Rögnvaldur jónsson Aðalsteinn Guðjohnsen Irni Elfar árni Gunnarsson Sigurður Magnússon Auglýsinga s t j órar: Ólafur Ólafsson Valgarð Runólfsson Ábyrgðarm. Sveinn Bergsteinsson,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.