Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 10
lo framhald af hls. 9. ar eða þá bara 5>egja og hugsa. Leið tíminn furðanlega fljótt með þessu moti, og aður en varði, vorum við kom- in að Næfurholti. Þa kom í ljós, að einn hílinn vantaði, og voru í honum engir minni menn en inspector scolae or fararst jórinn, Einar IÆagnússon. Var strax sendur bíll "út af örk- rnni" til að sækja þa, sem í bilaða bíl-j num voru. A meðan var nesti tekið upp og snætt. En það var fljótgert, og lá þá ekki annað fyrir en leggja upp í göng- una. Var klukkan um halfsex, þegar lagt var af stað.^Johannes áskelsson stjórn- aði förinni ásamt kunnugum leiðsögu- manni, sem sást þó yfirleitt heldur lítið af. Mun honum hafa þótt "Mennt- skælingar" heldur klónir göngugarpar. Þo verður ekki annað sagt, en þeir hafi byrjað sæmilega, þvíað í upphafi toku margir a ras a undan og linntu eigi ferðinni, fyrr en þeir voru komnir lang- leiðma að Heklu, en þeir vita víst bezt sjálfir, hvernig þeim leið á heimleið- inni.^Hinir "skikkanlegri" fóru sór að engu oðslega, því að nógur var tíminn. I þeirra hopi voru flestir kennar— arnir, kvénfólkið allt og eitthvað af karlfólki. Leiðin var löng og erfið, svo að oft þurfti að setjast niður, og urðu menn oft hvíldinni fegnir. Brátt tólc að skyggja, og^komu þá eldarnir í Heklu vel í Ijós. Var þar aðallega um að ræða^gíginn, sem hraunið hefir runnið úr. í honum var nokkur ólga og allmikið gos. Mátti greinilega sjá glóandi hraunmolana þeytast í allar attir. Einnig matti sjá hraunstrauminn, sem vall fram hvxtglóandi. Eftir því sem nær dr®, skyggði meira, og varð þessi sjón þá enn tilkomumeiri,- Síðasta spölin var leiðin upp að nýja hrauninu nokkuð erfið. urgum vrg að þræða^einstigi utan í fjallshlíð í ökladjúpum snjó, en síðar kom í ljos, að við rætur þessa fjalls var mun betri leið. Þegar að nýja hrauninu kom, var numið staðar. Var það að mestu orðið kalt, en þó mátti sjá smáglóoir hór og þar í því. Við eina slíka glóð safnaðist nokkuð af okkur saman, og fengum við þar agæta hlyju, Var það vel, því að annars er hætt við, að slegið hefði að sumum þeim, sem mjög höfðu svitnað á göngunni. - Nokkur harðfeiigin karlmenni lótu sór þó ekki nægja að horfa á hraunstrauminn frá þessum stað, heldur hóldu áfram og komust víst alveg að straumnum,- NÚ var tíminn notaður til að vlrða fyrir ser hina stórkostlegu og hrika- legu sjón, sem þai'na gat að líta. Einkum var það hraunfoss einn ,mik-- ill og voldugur, sem dró að sór athygli manna. Hefðu ýmsir viljað gefa mikið fyrir að lcomast að honum, en því var nú eklci að heilsa. Þegar menn þottust búnir að horfa nægju sma a allt þetta, reyndi jóhannes að hóa mannskapnum saman, Hafði hann einkum til þess flautu eina ferlega, sem gaf fra^ser heljarmikil hljoð, væri blasið nogu kröftuglega í hana. HÚn rejndist nu samt harla vanmáttug til þessa síns ætlunarverks, og þá fyrst og fremst vegna þess, að megnið af folkinu var þegar komið nokkuð a leið heim, Gengum við því í smáhópum, en jóhannes og nokkrir kennarar og nemendu ráku lestina. Ekki höfðum við samt far* ið langt, þegar á vegi okkar urðu far- arstjóri og inspector með allstoran hóp nemenda, Höfðu þeir um síðir komizt að Næfurholti og lagt strax af stað í gönguna. Var Einar lítið hrifinn af samferðafólki sínu og sagðist vera orðinn svo reiður, að hann væri buinn með öll sín blótsyrði, Þottu það firn mikil. Þeir hóldu svo áfram ferð sinni, en við hin áfram heim á leið. Var nu farið að draga nokkuð af okkur^og því farið hægt yfir. Veðrið var ólýsanlega fagurt, alheiðskír himinn með óteljandx tindrandi stjörnum, leiftrandi norður- ljós og í austri Hekla spuandi eldi og brennisteini. Þetta var í sannleika íslenzkt vetrarkvöld. Oft var áð, og gerðu þá sumir sór það til skemmtunar að athuga stjörnurnar og rifja upp nöfn þeirra, enda kunnu sumir kennaranna goð skil^ á þeim. Annars gerðist fátt tíðinda a heimleiðinni. Snjórinn, sem hafði angr, framhald á bls. 24»

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.