Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 6
framhald af bls. 6» á Grand Hotel. Veðrið var, eins og ég hef áður sagt mjög gott þessa daga, sólskin og logn, og hitinn oft milli 3o°og 4o° í skugga. Þess vegna máttum við ekki vera mikið úti í sólinni, nó stunda sjóinn nema mjög takmarkað, vegna keppninnar sem framundan var. Af sömu ástæðu fókk hópurinn ekki að fara^nena tvisvar inn £ Oslo. Einn daginn tólcst mór og Erni, hróður mínum, að telja Bergfors trú um að við ættum ættingja inni £ Oslo. Og hann sleppti okkur, en við máttum ekki vera meir en 3 tíma x burtu, en við komum ekki heim fyrr en um kvöldmat. Þetta sama kvöld var okkur boðið í sjóferð um Oslofjörð. Meðal annars sigldum við rótt fram hjá sumar- bústað hinnar heimsfrægu o'orsku skauta- drottningar Sonja Henie. Ludvig ferju- maður sagði okkur að hún hefði dvalið þarna síðustu tvo mánuðina, en væri farin til Lmeríku fyrir tveim dögum. innars hefðum við vafalaust farið og heimsótt ''hænuna”. Við kepptum í Oslo miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28, ágúst, Meðal þátttakenda voru noklirir af beztu frjálsíbróttamönnum Bandaríkjanna, og þar á meðal hinn heimsfrægi spretthlaup- ari og grindahlaupari negrinn ^arrison Dillard, og Fortnne A, Gordien, sem nú er talinn bezti kringlukastari heimsins. Þrátt fyrir þessar "stjörnur", sögðu norsku blöðin £ fyrirsögnum sinum, að "Islendingarnir" hefðu stolið hylli áhorfendanna frá Bandarilcjamönnunum." Seinna kvöldið, sem við kepptum á Bislet i Oslo, urðum við Finnbjöm að hlaupa beint úr 2oo. m, hlaupinu í bílinn, sem flutti okkur £ næturlest- ina til Stockholm. Lestin lagði af stað kl, 8,lo, en hlaupið fór fram kl. 7»5o> svo að við höfðum ekki einu sinni tíma til að klæða okkur í æfingabúningana, enda horfðu Norðmennirnir steinhissa á okkur á járnbrautarstöðinni. Við komum til Stockholm rótt fyrir kl. 7 að morgni hins 29. ágúst, eftir svefn- litla nott. Við vorum nefnilega óvanir að ferðast í svefnklefa í járnbrautar- lest, Fyrsta keppni okkar í Sviþjóð var strax fyrsta kvöldið, sem við vorum í Stockholn, Keppni þessi var á hinum dásamlega fagra Olympíuvelli í Stockholm ■ Stockholm Stadion. Meðal keppenda £>ar ivoru, auk okkar íslendinganna, margir |beztu íþróttanenn Svía og Frakka, og þar i á meðal hinir frægu frönsku hlauparar .Marcel Hansenne og Chef d^Hotel. Daginn eftir, eða laugardaginn 3o. ! ágúst, fórum við 7 í, R,-ingar saman jnorður til Sandviken með járnbraut, Sandviken er járnframleiðslubær um ! það 2oo km, frá Stockholm. Þar áttum við , að keppa Sunnudaginn 31. ágúst. Móttökurn Jar þarna voru með afbrigðum góðar. Um 1 kvöldið var okkur öllum boðið á útiskemmt j stað -þar í borginni, Þar var margt hægt ; að skemmta sór, meðal annars dansa. Okkur þótti dálítið undarlegt, að þar kaupir maður ekki miða í eitt skipti fyrir öll, heldur er borgað fyrir hverja '"syrpu", sem er tvö lög. Stúlkurnar . standa svo í stórhópum fyrir utan dans- pallinn, og bíða eftir herrnnum. Það er ; mjög algengt £ Sv£þjóð að sjá stúlkur 1 dansa hverjar við aðra. MÓr var sagt að þetta stafaði af karlmannsleysi. Daginn eftir kepptum við svo, eins og áður er sagt, en fórum svo með lestinn aftur til Stockholm um kvöldið. Næsta keppni var svo Norðurlandamótið, en þar i áttu aðeins tveir okkar að keppa , Finn- björn Þorvaldsson og óg. Fimmtudaginn 5<-. j sept. fluttum við tveir út á Bosön, sem er iþróttastofnun sænska rikisins, rótt utan við Stockholm, en þar áttum við að ‘ búa, ásamt öllum þeim frá hinum Norður- : löndunum, sem attu að keppa a þessu moti j gegn Sviunum. MÓtið stóð yfir i 3 daga og hófst laugardaginn 7» sept. úhorfendur . voru um 2o þúsund hvern dag, og var motið eins og Sviarnir sögðu, mesta íþrótta- ! keppni á Norðurlöndum, siðan Olympíuleik- j arnir voru haldnir á sama velli arið 1912 Mót þetta var líka ætlað sem eins konar undirbúnings keppni Norðurlandanna undir Olympíuleikana í London 1948. Ég ætla ekki að lýsa hór úrslitunum í hinum einstöku íþróttagreinum, en eg get þó ekki annað en sagt, að ein hatíð-- : legasta stund, sem óg hef lifað,var síð~ ; asta kvöld þessa móts, þegar mótinu lauk j og hinir 2o.ooo áhorfondur sungu sænska • þjóðsönginn, á meðan hinn fagri Olympíu- ] völlur var upplýstur með ótal Ijosköst- urum. Þeirri stund gleymi óg aldrei.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.