Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 24

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 24
24 framhald af bls. 25» aðrir aðilar sáu um slíkar framkvæmdir. Það verður ekki um það dæmt hjer, hver verið hafi upphafsmaður að pess- um rannsóknum , en ætla má þo, að framkvæmdarstjóri Rannsóknarráðsins hafi oft átt að þeim fyrstu uppástung- una. Steinþóri Sigurðssyni voru nátt- úrurannsóknir íslands einlægt áhugamal, og hann vildi ótrauður vinna að umbót- um þeirra. Hann sá vel gallana, sem enn eru á þeim málum hjá okkur, og hann hafði hugsað tillögur til hóta í þeim efnum og skrifað um sumar þeirra. Hann var ritfær vel, og eftir hann liggja margar ritgerðir í hlöð- um og tímáritum. i>að sýnir, hvað áhuga- mál hans voru margþætt, að síðastlið- ið vorkom út eftir hann hók a ensku, ''The Living World", þar sem hin mikil- vægustu mál líffræðinnar eru rædd. Steinþór var varaforseti•Ferða- fjelags íslands og vann fyrir það fjelag hæði mikið og gott starf. Öðrum málefnum, sem Steinþór Sigurðsson ljet til sín taka, er jeg ekki svo kunnugur, að jeg geti um^þau rætt, Jeg veit, að hann var mjög áhuga- samur um öll íþróttamál og honum voru falin vandasöm störf þeirra vegna. Hann var í milliþinganefnd í íþróttamálum 1938-39? og hann var ^ulltrúi skíðamanna í Olympíunefnd íolands, sem á að undirhúa þáttöku íslendinga £ næstu Olympíuleikum. Sem ferðafjelagi var Steinþór fráhær. Hann var glaðvær og hugkvæm- ur, áræðinn og varkár, Hann var alltaf hoðinn og húinn að gera allt fyrir alla, sem að gagni mætti verða. Það var á Sauðafellsöldu laugar- dagskvöldið 29* mars í vor og sunnu- dagsnóttina næstu. Hekla var nývöknuð af aldarsvefni. HÚn ljómaði öll í svölu næturloftinu og glóandi hra-un- straumarnir hnigu niður hlíðar hennar, J Steinþór .Sigurðsson var þá að hefja það starf, sem nú hefir horið nafn hans út um heim. Hann horfði hugfanginn á Heklu og daðist að tign hennar. Hverjum gat þá í hug komið, að hún ætti eftir að varpa steini að hjarta hans? JÓhannes iskelsson. ; framh. af hls, lo. •að margan á leiðinni upp eftir, því að hann var sums staðar djúpur, gerði mönn- um nú lífið leitt á annan hátt, því að nú reyndist erfitt að finna slóðina, þar sem snjólaust var. ÞÓ gekk þetta allt á endanum, því að sjaldan var mjög langt á milli skafla. Einn hlutur gerðist þó á leiðinni, sem okkur 2o aldar-mönnum hefði aldrei komið til hugar, að gæti gerzt. Við mættum draug, eftir því sem sumix fullyrtu, Svo var mál með veiti, að fram- hjá okkur gekk vera (óg gat ekki annað i sóð en það væri mennskur maður) og hauð j gott kvöld. En ^egar einn kennaranna, Stefanía Guðnadottir, ávarpaði ha.na og spurði, hver þar færi, ansaði veran því engu , en skundaði rakleitt upp hrekkum, . Af þessu' dró Stefanía þá ályktun, s.1 hór hlyti að vera um draug að ræða, enda. fókk hún ekki hetur sóð en hann liði upp hrekkuna. Höfðum við af þessu skemmtun mikla. Hokkru síðar gengum við fram á hóp nemenda, sem har þunga hyrði. Reyndist það vera stúlka úr fyrsta hekk, sem hafði veikzt á leiðinni, Bárum við hana svo til j skipti-s niður að Næfurholti, fimm í hvert j sinn, Þar fókk hún að_hlynningu og hresst-- ist svo, að hún gat verið með í hílnum heim. NÚ var ekki anna.ð að gera en híða eftir Einari og flokki hans, Þeir komu hrátt, og fórum við þá að koma okkur fyri:: í hílunum. Um ellefuleytið var lagt af st. frá Næfurholtij en ekki höfðum við langt farið, er i ljos kom, að einn nemendann vantaði. Hafði hann augsýnilega týnzt og orðið eftir. ÞÓtti þetta nokkuð skrítið, einkum þar sem umræddur nemandi er einn a' ; stærstu mönnum skólans, 1,92 metrar a ! hæð er mór tjáð. Reyndar geta óhöpp hent i alla, en minni líkur eru þó til, að svo ! miklir menn fari sór að voða, enda varð : sú raunin á, að hann hafði orðið of seinr. og náð í síðasta híl. Eftir þetta var framhald á hls. 19.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.