Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Síða 4

Skólablaðið - 01.10.1947, Síða 4
r 1 undanförnum árum hafa orðið miklar hreytingar á skólanum okkar. Samkvæmt lögmáli þess tíma, sem við lifum á, hefur hann þróaPt úr fá- mennum embættismannaskóla í fjölmenn- an og almennan mennta'skóla. Einkum hefur fjölgunin orðið mikil á síðustu árum. Þessi mikla fjölgun hefur einnig sína annmarka. Skólahúsið okkar gamln hefur ekki fyigt þróun skólans og er nú orðið allt of lítið fyrir þennan mikla fjölda, Varla er lengur mögulegt að líta a skolanemendui’ sem eina heild, Hið afleita fyrirkomulag kennsl- unnar, að hafa mikinn fjölda nemenda eftir hádegi, hefur einnig gert sitt til að sundra þeim. NÚ er svo komið, að nemendur innan sama bekkjar þekkjast varla. Reynt hefur verið að ráða bót á þessu með auknu fólagslífi, enda hefur það tekið afar miklum framförum a síð- ustu arum, Stærsti þáttur þess og blómlegasti eru dansæfingar og dansleikir, en margt fleira má nefna t.d. málfunda- fólögin, taflfólagið, tónlistarklúbb- inn, selsferðir o.fl. Að vísu hefur fólagslíf allt verið miklum breytingum undir orpið frá ári til áps. Framtíðin, málfundafólag lærdóms- deildar, hefur undanfarið starfað lít- ið, og er það nemendum eldri bekkj- anna til skammar. Selsferðir hafa að vísu verið fremur reglulegar, en í rauninni mjög misheppnaðar. Reyndar er það mjög undir fólagslyndi í bekkjunum, hvernig þær takast, en almennt hefur fengizt sú reynsla, að nemendur hanga í Selinu við ekki neitt. Selinu er ætlað að auka skíðaferð- ir og aðrar útivistir nemenda. SÚ hefur þó ekki orðið raunin, því að eins og vitað ers liggur Selið | ekki vel fyrir skíðaferðir, og því miður er lítill áhugi hjá nemendum fyrir gönguferðum. Það er því sýnt,að við þurfum enn að herða róðurinn, ef duga skal. ^emendur þurfa að gera meira að því, að koma fram sameiginlegá í nafni skólans a opinberum vettvangi, Allt of lítið er un sameiginlegar ferðir, t.d. á skíði og skauta. Rokkrar lofsverðar tilraunir voru gerðar í þá átt síðast liðinn vetur, j en þær hlutu yfirleitt illar undirtekt- ir, Mikið hefur róttilega verið rætt j um nauðsyn á aukinni kynningu kennara ■ og nemenda, sem að sjálfsögðu er mjög i æskileg, en okkur ber fyrst að vinna j bug á sundrung þeirri, sem nú tvístrar j fylkingu okkar nemenda. I I j S. H. j M,F.(í 6 A)"Þegar þátíðin var ekki lengur þátiíð, þá þurfti að búa til nýja þátíð og þá varð sögnin ekkert nema þátíð, Bogi (í 6 B við Örn Bjartmars) Þer vit- ið allan andskotann nema það rótta » j í 5 B. Magnús E. þýðirs... Water always flows downhill= Vatnið'flýtur alltaf niður hæðirnar. L.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.