Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 8
r . ." - ;$*?£•<' ú*»r* i ■ •5 ■"■>•7 VP ’• i ! - 8 Er hrímhvít mjöllin hjúpar jörð og hafsins myrku borg um miðja nótt, en máninn skín á mannlaus, þögul torg og lanfft í fjarska fölblá alda faðmar bleikan sand, þá brosir milt í vetrar viðjum ( vorsins draumaland. En þegar yfir djúp og dali daufgrá skíma fer og nýjan, dapran, draumasnauðan dag í faðmi ber, hjá votum klettum kaldar öldur kveða blítt og rótt með veiku gjálpi vetrarljóð um vor, sem leið í nótt. "Valur". »? jc ú - V Jí't & Það er níðadim nútts i og ncsturhúmið breiðir hrafnsvarta blæju blítt á rúmið ó,sofðu vinur, sofðu rótt minn söngur vefur ] blíðu og birtu um lítið barn, er sefur. Eftir örðugan dag með ærsl og læti, eftir gaman og gleði grát og kæti £>er færir svefninn frið og kyrrð í faðmi sínum og opnar draumanna dýrðir drcngnum. mínum. " Valur "

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.