Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.10.1947, Blaðsíða 16
N/IJtri(~UjJ__/ _6:.Aj Skal nú afar lítið ljóð um ljúfa svanna gera mörg hér eru fögur fljóðj sem frægð og gáfur tera, 2. Segja má frá Siggu fremst syngja kann og^þylja. Hildur a.llvel áfram kemst ei skal Ma.ju hylja„ 3o Högna þykir vitur vel, vösk hún Æsa góða. Adda hefur ágætt þel, Úsa og Guðrún fróða. 4# Erla situr aftar hór állt á vitið nýta, Guðrún Pe og ðlöf, er alltaf hita og kyta. 5. Diddu og Önnu dvelot svo við ndáldiðM mikið tala. Behha aldrei hýður frið við Betu £>arf að mala, 6. Ennþá kemur Anna G. aftar TÓta og Kata, RÓsu einnig inni se, ei þær fög sín hata. 7. Þrjár nú eftir eru hers Imha, Lolly, Gunna. Flestar þeirra finnást mór fög sín dável kunna.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.